Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 5

Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 5
Vinsældir Kanaríferða fara sífellt vaxandi enda má segja að þessar ferðir séu sérlega heppilegar fyrir íslendinga. Um hávetur geta þeir skellt sér vikulega í hlýtt og notalegt loftslag. Við bjóðum fjölbreytta, sívinsæla gististaði auk þess sem menn geta nú notið munaðar á glæsihótelum sem Úrval Útsýn býður. Úrvalsfólk til Kanaríeyja ►► 4. janúar Skemmtanastjóri: Ásdís Árnadóttir sem hefur mikla reynslu af fararstjórn og starfi með hressu fólki á besta aldri. 1. mars Skemmtanastjóri: Sigvaldi Þorgilsson, danskennari, hinn eini og sanni. Golf á Kanarí ►► Úrval-Útsýn býður nú golf á Kanarí á hagstæðu verði á Salobre golfvellinum rétt utan við Maspalomas. • 4 golfhringir á viku m/golfbíl 22.000 kr. • Staðfestir rástímar á mánu-, þriðju-, fimmtu- og föstudögum. • Aðeins selt á íslandi í tengslum við flug og gistingu ekki seinna en 3 vikum fyrir brottför - Takmarkaður fjöldi. Hægt er að sækja golfkennlsu íjanúar á Kanaríeyjum þar sem Sigurður Hafsteinsson, golfkennari, kennir réttu handtökin. Úrval-Útsýn Lágmúla 4:585 4000 • Hlíðasmára: 585 4100 • Keflavík: 420 6000 Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 • og hjá umboðsmönnum um land allt www.urvalutsyn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.