Listin að lifa - 01.10.2002, Page 5

Listin að lifa - 01.10.2002, Page 5
Vinsældir Kanaríferða fara sífellt vaxandi enda má segja að þessar ferðir séu sérlega heppilegar fyrir íslendinga. Um hávetur geta þeir skellt sér vikulega í hlýtt og notalegt loftslag. Við bjóðum fjölbreytta, sívinsæla gististaði auk þess sem menn geta nú notið munaðar á glæsihótelum sem Úrval Útsýn býður. Úrvalsfólk til Kanaríeyja ►► 4. janúar Skemmtanastjóri: Ásdís Árnadóttir sem hefur mikla reynslu af fararstjórn og starfi með hressu fólki á besta aldri. 1. mars Skemmtanastjóri: Sigvaldi Þorgilsson, danskennari, hinn eini og sanni. Golf á Kanarí ►► Úrval-Útsýn býður nú golf á Kanarí á hagstæðu verði á Salobre golfvellinum rétt utan við Maspalomas. • 4 golfhringir á viku m/golfbíl 22.000 kr. • Staðfestir rástímar á mánu-, þriðju-, fimmtu- og föstudögum. • Aðeins selt á íslandi í tengslum við flug og gistingu ekki seinna en 3 vikum fyrir brottför - Takmarkaður fjöldi. Hægt er að sækja golfkennlsu íjanúar á Kanaríeyjum þar sem Sigurður Hafsteinsson, golfkennari, kennir réttu handtökin. Úrval-Útsýn Lágmúla 4:585 4000 • Hlíðasmára: 585 4100 • Keflavík: 420 6000 Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 • og hjá umboðsmönnum um land allt www.urvalutsyn.is

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.