Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 17

Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 17
um notum við að ylja sjúklingum á Landakoti. Ekki er síður ánægjulegt að vita svona hlýlega hugsað til starfs á öldrunarsviði. Landakot hefur nú þegið 50 sjöl, Hjúkrunarheimilið Eir 20, Líknar- deildin í Kópavogi 10 og Sóltún 20, en hugmyndin er að þangað fari 30 sjöl í viðbót. Guðrún hefur fylgst með og gefið bók sína „Við vefstólinn” á þessar stofnanir, eina bók á hverja deild í Sóltúni. Og Inga heklar áfram á meðan garnið endist. Góð vinátta hefur tekist með Ingu og Guðrúnu. Báðar hafa áhuga á að leggja sjúkum lið, og heimsóknir á stofnanir og vinafundir eru tilbreyting frá hversdagsleikanum. Guðrún hefur gefið Ingu bók sína og ritað á hana: - „fyrir hennar óeigingjarna starf‘. Með þessum línum er vakin athygli á hve dýrmætt eitt og annað getur ver- ið sem er orðið „fyrir” bæði í geymsl- um - og kirkjukjöllurum. Alltaf má koma á vinatengslum. Fá hlutverk í lífinu eða annað tækifæri. Auðga sam- félagið með samhug og samkennd. Við megum hvorki missa sjónar né glata tökum á því, góðir íslendingar. ^éjuáuuv ‘ýánsdáttw, forstöðukona félagsstaifsins í Gerðubergi Heimsmetið er ekki okkar! Villandi upplýsingar fjármálaráðuneytis í vefriti fjármála- ráðuneytisins kem- ur fram að opinber framlög til heil- brigðismála séu hærri á íslandi en hjá öðrum OECD-þjóðum. Svipaðar upplýsingar komu fram fyrir tæpum io árum og var mótmælt á þeim forsendum að íslendingar skeri sig úr öðrum þjóðum á þann veg, að við flokkum ýmsar greiðslur s.s. til hjúkrunar og aðstoðar við aldraða undir heilbrigðismál, en OECD- þjóðir flokka þessa þætti undir félagsmál. Tveir hagfræðingar frá OECD í París komu hingað til lands 1994 og staðfestu þessar niðurstöður. Skýrsla var gefin út, en ekki dreift! Fjármögnun þjónustunnar hefur ekki breyst! Menn verða því að túlka nýkomnar tölur með þetta í huga. Brýnt er að fjármálaráðu- neytið kynni sér þessar forsendur. Ef haft er í huga að launagreiðslur vega þungt í heil- brigðisþjónustu eða 70% af heildargreiðsl- um, og að laun eru mun lægri hér á landi en gerist víða í nágrannalöndum - þá er ekki líklegt að heimsmetið sé okkar. 'EMxfwv ((0lajs&atv, formaður FEB í Reykjavík r 0PID HUS hjá FEB í Reykjavík Opið hús var í Ásgarði 7. september og margt til gamans gert. Vetrar- dagskráin var kynnt af fulltrúunr nefnda og deilda. Söngfélagið söng undir stjórn Kristínar Pjetursdóttur. Theodór Halldórsson úr Snúði og Snældu fór með gamanmál. Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir stjórnaði fjöldasöng. Nemendur Sigvalda sýndu dans. Að lokunr var stiginn dans við harmonikkuleik Þorvaldar Jónssonar. María H. Guðmundsdóttir kynnir hér Silfurlínuna í opnu húsi. Hún Ragnheiður Þorsteins- dóttir, Ragna á kaffistofunni, tekur vel á móti öllum gest- um. Á skrifstofu félagsins annast Þorvaldur Lúðvíksson hrl. lögfræðiráð- gjöf, en Baldvin Tryggvason hefur séð um ráðgjöf í fjármálum. Fyr- irhugað er að bjóða sálfræðiráð- gjöf og ráðgjöf um réttindi til al- mannatrygginga. Fylgist rneð auglýsingum í dagbók Mbl. Sleþwúr ‘fíjö'uisdáltúv, framkvœmdastjóri Framúrskarandi fæðubótarefni Glucosamine Condroitin Complex í P * Fyrir liðamótin: * Byggir upp liðina. Futvroblotics * Viðheldur styrku liðbrjóski. (iUICOSAMINt: CHONDKOIHN Áhættuþættir slits á liðum: COMPLEX r 50 mg 50Cop*ul«» I Efri ár, erfðir, offita, mikil áreynsla og slakar vöðvafestur. I Fæst í flestum apótekum 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.