Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 39

Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 39
okkur eldri borgara, við fáum m.a. verulegan afslátt af fé- lagsgjöldum.” A áttræðisafmæli Sveins í fyrrasumar héldu synir hans golfmót honum til heiðurs, sem reyndist fjölmennasta golf- mót sumarsins á golfvellinum í Eyjum. „Þeir sáu um það „strákarassgötin” og stríddu karlinum heilmikið í leiðinni, þeir eru verri en pabbinn!” Finnst Sveini mannlítið í Yestmannaeyjum hafa breyst eftir gos? „Eg sakna gömlu karlanna sem sátu úti og hægt var að spjalla við. Svo eignuðust svo margir bfla. Áður heilsaði maður bílunum, þekkti hver átti hvaða V-númer. Ég sagð- ist alltaf ætla að fá mér bíl þegar V-númerin væru komin upp í 500.” Sveinn eignaðist bílnúmerið V-555, en tímamir og bíla- númerin héldu áfram að breytast, en á áðurnefndu áttræðis- afmæli gáfu barnabörnin honum á ný bílnúmerið V-555 ásamt sama númeri á golfþríhjólið hans. „Nú gengur enginn. Allir í bíl. Mabur hittir ekki mann á gangi. Cangstéttirnar í Vestmannaeyjum eru orbnar grænar af grasi." Já, Sveini finnst það ekki góðri lukku að stýra, þegar gangstéttirnar eru orðnar grænar - en örugglega grær ekki gras á gólfinu í smíðaverkstæðinu hans. #. Su*. 93. „Púttsalurinn okkar er gjöf frá Sigurði Einarssyni forstjóra ísfélagsins. Við megum nota hann eins lengi og fyrirtækið þarf ekki á honum að halda, og þurfum hvorki að borga ljós eða hita.” Hér unnu áður 50 stúlkur við snyrtingu og pökkun á fiski. Einar ríki Sigurðsson byggði húsið og þeir kunna góða sögu af honum: „Einar var góður við sitt starfsfólk og fór alltaf með hópinn í sumarferð yfir á meginlandið. Þá var farið á tveimur mótorbátum upp undir Landeyjasand og fólkið ferjað á árabátum í land. Eitt sinn brimaði svo mikið að árabátarnir treystu sér ekki út með fólkið. Einar var mikið hraustmenni og synti sjálfur í gegnum brimgarðinn út í bát, en sendi fólkið til Reykjavíkur.“ Frá vinstri: Arnmundur Þorbjörnsson, Pétur Sigurðsson, Lárus Kristjánsson og Hilmar Rósmundsson. Púttsalurinn í Eyjum Þab rigndi mikib seinni daginn minn í Eyjum, en þeir blotnubu ekki karl- arnir í púttsalnum. Þarna léku þeir meb kúlur og kylfur á grænu gras- teppi og fengu sér kaffisopa á milli. V/SA 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.