Listin að lifa - 01.10.2002, Qupperneq 46

Listin að lifa - 01.10.2002, Qupperneq 46
Eygló segir að verið sé að undirbúa boðskeppni um hönnun á svæðinu í samstarfi við Arkitektafélag íslands. „Fimm til sjö verða valdir til að koma með hugmyndir að byggingum og úti- svæði - allt á að vera lýðræðislegt. Við sjáum fyrir okkur eins konar þorp þar sem mannlífið blómstrar með blóm í haga. Við munum einnig leitast við að nýta vel fjármagn einstaklinga og opinberra aðila, það er arður allra. Ég lít á Markarholt sem nýsköpun í þróun á þjónustu við aldraða. Bygging Markarholts er útfærsla á nýrri hug- myndafræði í steinsteypu.” í bréfi, sem félags- og stuðnings- fólk Markarholts fékk í júní, segir: „ Það er gleðiefni að geta sagt ykkur að lóðarfyrirlieit Reykjavíkurhorgar til félagsins eru að fá formlega af- greiðslu. Þessa dagana erum við að byrja hönnunarferlið formlega.” Þeg- ar kemur að aðgengi og vali á íbúðum mun árafjöldi í félaginu og greiðsla stofngjalds raða fólki. Allir fá númer við inngreiðslu á stofngjaldi. Nánari upplýsingar í síma félagsins Listin að lifa mun fylgjast með framvindu mála hjá Markarholti. Styrkið hagsmunabaráttuna - kaupið jólakort! ^álaAwi V Reykjavíkurfélagsins 2002 Listaverk eftir listmálarann Einar Hákonarson prýöir jóla- kortið ab þessu sinni. Myndin ber heitib Madonna með Jesúbarnib - og er upphaflega olíumálverk málub á striga 1982, stærb 70 x 80 sm. Eigandi málverksins er Dr. Jón Ma. Ásgeirsson pró- fessor. Einar hefur góbfúslega gefib félaginu leyfi til ab nota myndina á jólakortiö í ár. Félagib færir Einari sínar bestu þakkir og óskar honum velfarnabar. Stærb kortsins er sama og í fyrra. Kortin verba eingöngu send félagsfólki og styrktarabilum, en fara ekki á almennan markab. Þab er von okkar ab móttakendur sjái sér fært að kaupa þau. Ef ekki vinsamlega endursenda þau sem fyrst. Ágóbi af sölu jólakortanna rennur í félagssjób til ab standa undir baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum. Kortin eru til sölu á skrifstofunni ab Faxafeni 12 í Reykjavík. Sími: 588-2111. Pakkinn meb 7 jólakortum, umslögum og 7 jólamerkispjöldum er á 600 kr. TöLvunám - Framhaldsnámskeið______________ fyrir 60 ára og eldri Byrjað er með upprifjun á Word ritvinnslu og síðan kennt á töflureikninn Excet og hvernig hann nýtistt.d. við heimilisbókhaldið og einfalda áætlanagerð. Nemendur Læra einnig aó tengiprenta bréf og nota heimabankann á netinu. Róleg yfirferð á öllu námsefni og einstaklega þolinmóðir kennarar! Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 13 -16 frá 4. nóv. tit 4. des. 2002 atls fimm vikur. Nánarí upplýsingar og innritun í síma 544 4500 ntv $--- Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Htíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 46

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.