Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 14
14 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 „Þegar viðskiptaprófessorinn Klaus Schwab fór af stað með „fyrirtækið“­sitt­fyrir­um­40­árum­er­óvíst­að­hann­hafi­gert­sér­ í hugarlund hversu mikla athygli starfsem in fengi þegar fram liðu­stundir.­Að­hinn­árlegi­fundur,­World­Economic­Forum,­ yrði­nánast­nafli­alheimsins­á­meðan­hann­stæði­yfir.­Fyrstu­ áratugina voru stjórnendur stórfyrirtækja áberandi meðal þátttakenda, og eru enn, en þjóðarleiðtogar, háttsett ir embættis­ menn og merkir vísindamenn hafa síðan í ríkari mæli slegist í hópinn. Klaus hefur allan tímann verið maðurinn á bak við tjöldin og byggt upp tengsl út um allan heim í því augnamiði að skapa áhugaverðan umræðuvettvang með þungavigt ar­ þátttakendum. Hann er sjálfur lítillátur og sækir ekki í sviðs­ ljósið, sem á nú ekki við um suma af þeim sem taka þátt í fundinum sjálfum. Það var ef til vill fyrirboði þess sem koma skyldi varðandi greið­tengsl­Klaus­við­leiðtoga­í­atvinnu-­og­þjóðlífi­víðs­vegar­ um heim að á fyrstu árum starfseminnar bað hann ritara sinn að­hringja­fyrir­sig­í­Giscard­d’Estaing.­Klaus­hafði­í­huga­Oli- vier­Giscard­d’Estaing,­einn­af­stofnendum­franska­INSEAD- viðskiptaskólans. Samband náðist samstundis og þegar viðmælandinn kynnti sig gerði Klaus sér grein fyrir að ritarinn hafði­fyrir­mistök­hringt­í­bróður­Oliviers,­Valéry­Giscard­ d’Estaing,­þáverandi­forseta­Frakklands.“­ ERLENDI FORSTJÓRINN Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: Valdimar Sigurðsson bendir á að hvað markaðsherferðir varðar séu sum fyrirtæki ekki í nógu miklum samskiptum við viðskiptavini. Hann bendir­á­að­nú­sé­upplýsingabylting­sem­hafi­í­för­með­sér­tækifæri­ til að stofna til samskipta við neytendur. „Í því sambandi nefni ég félagsmiðla,­eins­og­til­dæmis­Facebook­og­Digg,­sem­eru­ekki­ein­ stefna líkt og hefðbundnir miðlar eru að mestu leyti svo sem sjónvarp, útvarp og dagblöð. Þar koma inn mun sterkari áhrif frá neytendum, en þeir setja inn efni og koma ýmsu á framfæri, til dæmis með blogg­ síðum, og þeir geta stofnað umræðuhópa. Það efni sem kemur fram um fyrirtæki er ekki lengur jafnmikið undir stjórn fyrirtækj anna sjálfra eins og þegar farið var í „markaðsherferðir“. Þetta efni þarf að greina vel og reyna að skilja upplifun neytenda. Það þarf að velta því fyrir sér hvaða eiginleikum neytendur leita eftir, hvernig virknin er og ekki síst hvað varðar vörumerkjasköpun þá er mikilvægt að skoða sál­ fræðilegar­og­félagslegar­afleiðingar­neyslunn­ar.­Fáir­fara­til­dæmis­ á veitingastað bara til að borða. Það skiptir máli hvernig þjónustan er og andrúmsloftið. Í dag eru markaðsrannsóknarfyrirtæki, líkt og Nielsen,­að­þróa­aðferðir­til­að­mæla­hvað­fólk­horfir­á,­hvenær,­hve­ lengi og hvort það kemur skilaboðum áfram og/eða kaupir.“ „Núna­í­upphafi­árs­2011­hafa­horfur­í­efnahagsmálum­ þjóðarinnar ekki batnað svo umtalsvert sé. Skattheimtan þyng­ ist enn, ríkisrekstur og ríkisforsjá atvinnulífsins færist í aukana og ekki sér fyrir endann á gjaldeyrishömlum. Eina­haldbæra­ástæðan­fyrir­því­að­ætla­að­nú­fari­efnahags- lífið­að­snúast­við­er­að­það­hefur­sokkið­svo­djúpt.­Á­ undanförn um tveimur árum hefur landsframleiðslan dregist saman um nálægt 10% og þjóðartekjur enn meira. Vinnufúsar hendur sem ekki fá vinnu eru margar. Samt eru áhöld um hvort umtalsverður hagvöxtur verði á árinu 2011. Þeir bjartsýnustu – ríkisstofnanir – gera ráð fyrir 2% hagvexti. Gallinn er hins vegar sá að þótt þessar bjartsýnis­ spár gengju eftir segir það lítið upp í kreppuna og hinn mikla samdrátt sem átt hefur sér stað. Alvarlegast er þó e.t.v. að við höldum áfram að dragast aftur úr öðrum þjóðum. Á meðan á Íslandi var e.t.v. 3% minnkun landsframleiðslu á árinu 2010 var að­meðaltali­yfir­2%­hagvöxtur­í­nágranna­löndunum,­vestan­ hafs­og­austan.­Í­Asíu­mældist­hagvöxtur­yfir­5%­að­jafnaði.­ Þetta þýðir óhjákvæmilega að lífskjör á Íslandi halda áfram að dragast aftur úr. Það þýðir á hinn bóginn að straumur hæfs fólks­frá­landinu­heldur­áfram­og­verður­stríðari.­Afleiðingin­er­ að­það­verður­stöðugt­erfiðara­að­rísa­úr­öskustónni­og­ koma Íslandi á sæmilega hagvaxtarbraut á ný.“ EFNAHAGSMÁL Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands: Frjáls verslun hefur fengið þekkta ein stakl inga til liðs við sig til að segja í mjög stuttu máli álit sitt á ýmsu tengdu við skiptum og efnahagslífi í hverju tölu blaði. UMSJÓN: SVAVA JÓNSDÓTTIR MARKAÐSHERFERÐIN Dr. Valdimar Sigurðsson, dósent við viðskipta- deild Háskólans í Reykjavík og gestaprófessor við Cardiff Business School: Áhrif neytenda Straumurinn verður stríðari Drifkrafturinn í Davos „Mér­finnst­vera­lag­núna­til­þess­að­efla­skráningu­fyrirtækja­í­ Kauphöllinni og hefja hana aftur til vegs og virðingar og þeirrar stærðar sem hún þarf að vera í. Lágir vextir ættu að verða örvandi fyrir hlutabréfaviðskipti og þess vegna eigum við að stuðla að því að bankarnir og Framtakssjóðurinn eigi möguleika og geti stefnt á skráningu fyrir þau fyrirtæki sem eru í þeirra eigu. Þar með myndast ávöxtunarleið fyrir lífeyrissjóðina í innlendum hlutabréfum sem er núna nánast úr sögunni.“ Jón Snorri segir að möguleikar stórfyrirtækja til þess að sækja sér fjármagn verði að vera sem fjölbreyttastir­og­að­öflugur­hlutabréfamarkaður­í­Kauphöllinni­verði­ punkturinn­yfir­i-ið­til­þess­að­ganga­endanlega­frá­fjárhagslegri­ endurskipulagningu stórfyrirtækja og þá sérstaklega þeirra fyrirtækja sem bankarnir hafa eignast hlut í. Punkturinn yfir i-ið FYRIRTÆKIÐ OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ Jón Snorri Snorrason, lektor við viðskiptafræð ideild Háskóla Íslands: ÁLITSGJAFAR FRJÁLSRAR VERSLUNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.