Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 38
38 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ Sp.: Vildir þú nefna 1 til 2 íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?LISTINN 2011 ÓVINSÆLUSTU FYRIRTÆKIN 2011 RÖÐ Bankarnir 20.9% 1 25.8% 1 -4.8% Bónus 6.7% 2 10.6% 2 -4.0% Landsbankinn 4.7% 3 9.4% 3 -4.7% Arion banki 4.4% 4 8.0% 4 -3.6% Sjóvá 2.6% 5 2.3% 11 0.3% Baugur 2.2% 6-7 4.9% 5 -2.7% Olíufélögin 2.2% 6-7 2.2% Iceland express 2.1% 8 2.1% 365 2.0% 9 2.0% Tryggingafélögin 1.7% 10 1.7% Íslandsbanki 1.4% 11 3.1% 7-8 -1.7% Morgunblaðið 1.3% 12 1.9% 12 -0.6% N1 1.2% 13-14 1.2% Icelandair 1.2% 13-14 1.2% Húsasmiðjan 1.0% 15-16 1.0% 14-16 0.0% Síminn 1.0% 15-16 1.0% 14-16 -0.1% Hagar 0.9% 17-18 2.4% 10 -1.5% Orkuveitan 0.9% 17-18 0.9% 2010 2010 BREYTING Ö ssur er annað árið í röð í fyrsta sæti í árlegri könn­ un Frjálsrar verslunar yfir vinsælustu fyrirtæki landsins. Forstjóri Össurar, Jón Sigurðsson, telur vinsældirnar fyrst og fremst stafa af því að fyrirtækið hafi komist klakklaust í gegnum þann ólgusjó sem ver­ ið hefur, eins og hann orðar það. „Við höfum aldrei hvikað frá okkar stefnu hvað sem hefur gerst í kringum okkur, það er að halda okkur við okkar kjarna starf semi. Við viljum að allir fylgi þeim grunn gildum sem við höfum að leiðarljósi en þau eru heið­ ar leiki, hagsýni og hugrekki og við viljum að fyrirtækið fylgi þeim líka,“ segir Jón. Í nánast mánaðarlegum könnunum fylg­ ist Össur með ánægju viðskiptavinanna með þjónustu fyrirtækisins, að því er for­ stjórinn greinir frá. Í öðru lagi er kannað hvort hluthafar fyrirtækisins séu ánægðir með þá upplýsingagjöf sem veitt er og í þriðja lagi er gerð viðamikil starfsmanna­ könnun annað hvert ár. „Við teljum að jákvæð ímynd fáist með því að láta verkin tala en ekki með ein­ hverri auglýsingaherferð. Ég held að margir fari flatt á því að reyna að skapa ímynd í gegnum einhverja stýrða umfjöllun. Maður skapar ímyndina á löngum tíma og mest með því að haga sér vel við þá sem vinna þar, með því að huga að þeim sem eiga fyrirtækið, þjóna viðskiptavinum vel og með því að fylgja lögum og reglum. Maður þarf að haga sér vel í því samfélagi sem maður er í,“ segir Jón. Af 1.800 starfsmönnum stoðtækjafyrir­ tækisins Össurar, sem stofnað var 1971, starfa tæplega 300 á Íslandi. „Allur markaður fyrirtækisins og langmestu um svifin eru erlendis. Samkeppnin er hörð en ég myndi hiklaust segja að við vær um fremstir í henni. Ég þakka það að við höfum fylgt ákveðinni stefnu auk þess sem við höfum gríðarlega gott starfsfólk. Reynslan eykst ár frá ári og þetta er orðinn harðsnúinn hópur.“ Jón segir fyrirtækið heppið að vörur þess hjálpi fólki og bæti líf þess. „Við erum ljón heppin að vera í þessum bransa. Vöru­ þróunin heldur stöðugt áfram. Ef við ber­ um okkar vöru saman við eðlilega líkams­ parta sjáum við að þetta eru slæmar vörur. Það er mikið eftir. Við erum ekki einu sinni byrjuð að skrapa yfirborðið.“ Útlendingar eru í meirihluta eigenda Öss urar, eða 64 prósent. Aðallega er um að ræða erlenda sjóði, að því er Jón greinir frá. Aldrei hvikað frá stefnunni Grunngildi Össurar eru heiðarleiki, hagsýni og hugrekki Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar: Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. TEXTI: INGIBJÖRG BÁRA SVEINSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.