Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Síða 40

Frjáls verslun - 01.01.2011, Síða 40
40 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Á að leyfa aðkomumönnum að fjárfesta? Þegar verslun Bónuss á Akur eyri var lokað eftir hálfs árs rekstur vorið 1994 sagði versl unar stjór inn í viðtali við Morg unblaðið að viðtökur hefðu verið­góðar­í­upphafi,­en­fljótlega­ hefði farið að bera á „þeim alda mótahugsunarhætti“ að fólk ætti að versla við fyrirtæki úr heima byggð. Formaður Neyt­ enda félags Akureyrar sagði við sama tækifæri að ef til vill væri þetta til marks um að kjör á Akureyri væru svo góð að ekki þyrfti að versla þar sem ódýrast væri. Viðtökurn ar voru betri þegar Bónusverslun var aftur opn uð á Akureyri árið 2000. Síður­var­líka­hægt­að­finna­það­ að henni að hún væri í hönd­ um utanbæjarmanna eftir að eigandinn­flutti­í­bæinn.­ Erfitt­virðist­að­skýra­þær­við­- tökur sem Bónus fékk í fyrstu á Akureyri með öðru en almennri tortryggni gagnvart utan bæjar ­ fólki.­En­þótt­sjálfsagt­sé­að­ taka­ókunnugum­með­hæfileg- um fyrirvara er reynslan af fjár festingum aðkomumanna yfirleitt­góð.­Lítill­vafi­er­á­að­ Bón us hefur bætt kjör Akureyr­ inga og styrkt byggð í bænum. Útlendingar mega ekki eiga meirihluta í fyrir tækjum í sjávarútvegi hér á landi. Kaup á fyrirtækjum í orkuvinnslu og flug­rekstri­eru­tak­mörkuð­við­ íbúa­á­Evrópska­efnahags- svæð inu, en fara má í kringum þær reglur með því að stofna dótturfélag á efnahagssvæðinu, eins og dæmið um kaup Magma á­HS­Orku­sýnir.­Almenn­and­ staða virðist vera gegn þeim kaup um og ekki virðist vera mikill áhugi á að afnema takmark anir á fjárfestingum útlendinga í sjávar­ útvegi. Mikill hluti landsmanna virðist and vígur því að útlending­ ar eigi fyrirtæki sem nýta íslen s k ar náttúruauðlindir.­En­ekki­hefur­ komið skýrt fram hvað er svona slæmt við að útlending ar eigi þessi fyrirtæki. Arður af auð lind­ um verður eftir hjá þeim sem selja þær eða leigja. Á hinn bóginn fylgir oft ýmislegt gott erlendum eigend um. Þar má nefna viðskipta sam bönd og reynslu­af­svipuðu­starfi­annars­ staðar. Þess vegna er erlent fjár­ magn eftirsótt víða um heim. Eignarhaldið skiptir máli En­mikilsverðasta­nýjungin­ á orku markaði er ekki sú, að út­lendingar­eigi­nú­HS­Orku,­ heldur að fyrirtækið skuli ekki lengur vera í opinberri eigu. Ekki­er­eðlismunur­á­erlendu­ fjármagni og innlendu, en tölu ­ verður munur getur verið á því hvernig haldið er um fé í einka ­ eign og opinbert fé. Harald ur Flosi Tryggvason, stjórnarfor­ maður­Orkuveitu­Reykja­víkur,­ seg ir í viðtali við Morgunblaðið 27. janúar: „Sem rekstrarmaður sé­ég­ekki­hvaða­yfirburði­ opinber­orkufyrirtæki­hafa­yfir­ sambærileg fyrirtæki í einka­ rekstri … þvert á móti má sjá þess merki að borgarábyrgð [á skuldbindingum­Orkuveitunn­ar],­ sem tryggt hefur greiðan að gang að­ódýru­fjármagni,­hafi­stuðlað­ að óheppilegri fjár festingargleði.“ Hanna Birna Krist jánsdóttir, odd­ viti sjálfstæð is manna í borgar­ stjórn, segir þessi ummæli með ólíkindum.­Góð­sátt­hafi­verið­í­ borgar stjórn í langan tíma um óbreytt­rekstrarform­Orku­veit- unn ar og veki furðu að nýr stjórnarformaður skuli stefna henni­í­uppnám.­Sáttin­hafi­skipt­ miklu máli fyrir félagið. Hanna Birna er ekki á móti einkarekstri al mennt. Hvers vegna bregst hún þá svo illa við ummælum Haralds Flosa? Á því gætu verið ýmsar skýringar, en líklegast er að­sú­sérstaða­Orkuveitunnar­ að hún nýtir náttúruauðlindir ráði mestu um afstöðu Hönnu, eins­og­margra­annarra.­En­ af hverju er opinber rekstur á þessu sviði svona sjálfsagður? Hvað segir reynslan um ágæti einkarekstrar og opinbers á sviði auðlindanýtingar? Um það eru góðar heimildir. Í grein í Frjálsri verslun 1958 bar Svavar Pálsson­endurskoðandi­sam- an rekst ur tveggja útgerða í Reykjavík: „Skipin eru gerð út á veiðar á sama hátt. Bæði fyrirtækin veita mikla atvinnu sjómönnum og verkafólki í landi. Aflinn­er­seldur­úr­landi­fyrir­ jafn mikið verð … Mismunurinn er hins vegar sá, að togaraút­ gerð­Tryggva­Ófeigssonar­ greiddi kr. 489 þús. í útsvör í bæjarsjóð af rekstri áranna 1955 og 1956, en Bæjarútgerð Reykjavíkur fékk greiddar kr. 6.733.961,38 úr bæjarsjóði á sama tíma, sem fóru beint til þess að greiða rekstrartap…“ Bæjarútgerð Reykjavíkur var í harðri samkeppni og gat ekki hækkað verð á afurðum sínum þegar á bjátaði eins og­Orkuveitan.­Bæjarútgerðin­ starf aði í 38 ár. Öll árin nema tvö þurfti bæjarsjóður Reykjavíkur að leggj­a­henni­til­fé.­Yfirleitt­var­þó­ góð sátt á vettvangi bæjarstjórn­ ar um reksturinn. HVER MÁ EIGA ÍSLENSK FYRIRTÆKI? „Verslum í heimabyggð“ mátti lesa á plastpokum á áttunda áratug 20. ald ar. Versl un stóð höll um fæti í litlum þorpum þegar samgöngur bötnuðu og styttra varð í stærri versl unar staði þar sem vörur voru ódýrari og úrval meira. Með vígorðinu var þess freistað að halda þjónustu á lífi á litl um stöðum. En senni lega var boð skapurinn á mis skiln ingi byggður. Líf byggða snýst um lífskjör og þau batna þegar hægt er að komast í betri búðir. Byggð í þorpunum hefði veikst ef þeim kjara bótum hefði verið hafnað. ORKAN Sigurður Jóhannesson, hagfræð­ ingur við Hagfræðistofnun. TEXTI: SIGURÐUR JÓHANNESSON MYND: GEIR ÓLAFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.