Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 68
68 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Í GÍRINN Á NÝ EFTIR ATVINNUMISSI Þótt uppsagnarbréf sé ekki þungt getur uppsögnin verið afar þung byrði. Þeirri byrði verða menn þó að létta af sér sem fyrst og hér fara á eftir nokkur góð ráð, meðal ann­ ars úr erlendum fjölmiðlum. EÐLILEG VIÐBRÖGÐ Það er ekki óalgengt að þeir sem missa starfið vegna gjaldþrots fyrirtækisins sem þeir unnu hjá ásaki sjálfa sig og fyllist skömm. Þessar tilfinningar gera oft vart við sig þótt engin ástæða sé til. Reiði í garð yfirmanna fyrirtækisins sem sögðu þér upp og í garð þeirra sem ekki misstu vinnuna er eðlileg tilfinning. Láttu hana samt ekki stjórna lífi þínu. Gerðu strax ráð fyrir að þú fáir nýja vinnu og slakaðu á. Farðu svo að einbeita þér að atvinnuleitinni. Svefnleysi er algeng afleiðing atvinnumiss is. Það er óþægilegt og þreyt­ andi en ekki óalgengur kvilli þegar menn lenda í sálar kreppu. Sumir fá líkamlega kvilla eftir að hafa verið sagt upp, eins og til dæmis magaverki, höf uðverk eða hjartsláttartruflanir. Farðu til læknis ef verkirnir hverfa ekki. Löngunin til kynlífs getur minnkað og karl ar geta fengið risvandamál þegar þeir missa vinn una. Það er nauðsynlegt að segja makan um af hverju vandinn stafar. Löngun til róttækra breytinga gerir vart við sig. Sumir atvinnulausir vilja sýna að þeir hafi stjórn á lífi sínu og yfirgefa til dæmis makann. Taktu hlutunum með ró og gerðu ekkert án þess að hugsa þig vel um. Ræddu vanlíðan þína við aðra. Það er óhollt að láta eins og ekkert hafi gerst. TEXTI: SIGRÚN ÞORLEIFSDÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.