Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.01.2011, Qupperneq 78
78 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 ichael Connelly er einhver vinsælasti spennusagna­ höfundur heimsins í dag og hafa bækur hans verið gefnar út á 35 tungumálum, þar af fjórar­á­íslensku.­Í­flest- um bókum Connellys er aðalsögupersónan rann sóknarlögreglumaðurinn Hieron­ ymus „Harry“ Bosch, sem hefur margan glæpamanninn elt á brokkgengum ferli í lögreglunni í Los Angeles. Það sem einkennir sögur Connellys er að þótt þær séu sjálfstæðar hver um sig þegar kemur að söguþræði er tenging í þeim flestum­við­atburði­og­aðrar­per­s­ónur­sem­ Connelly hefur áður skrifað um. Bosch er til dæmis lítil aukapersóna í sumum bókum þar sem aðrar persónur eru í aðalhlutverk­ um. Af þeim fjórum bók um sem komið hafa út á íslensku er Harry Bosch aðeins aðal­ persónan­í­einni,­Engla­flugi.­Í­tveimur­öðrum,­ Blóðskuld og Svart nætti, er rannsóknarmað­ urinn Terry McGill aðalpersónan. Þess má geta að Connelly er búinn að afgreiða Mc­Gill­í­einni­bókinni,­hann­finnst­látinn­og­ virðist hafa látist af náttúrulegum orsökum en ekkju hans grunar annað og fær vin hans, Harry Bosch, til að rannsaka dauða hans. Í sextándu bók sinni, The Lincoln Lawyer, kynnir Michael Connelly nýja aðalpersónu, lögfræðinginn Mickey Haller, sem starfar í Los Angeles. Hann er ekki með hefðbundna skrifstofu heldur á hann stóran Lincoln­ eðal vagn og er með einkabílstjóra – sem er fyrrverandi kúnni hjá honum að vinna fyrir lögfræðikostnaðinum – og er bíllinn skrifstofa hans. Tengingin við Harry Bosch er fyrir hendi þar sem í ljós kemur að Haller er hálfbróðir hans og í einni af nýjustu bók­ unum um Harry Bosch þarf hann á góð um lögfræðingi að halda í lokin og að sjálf sögðu verður bróðir hans fyrir valinu. Úr öskunni í eldinn Þrátt fyrir miklar vinsældir Harry Bosch­bók­ anna hefur enginn lagt í að kvikmynda þær, en aðeins ein stór Hollywood­kvikmynd hefur verið gerð eftir bók Connellys, Blood­ work (Blóðskuld), kvikmynd frá árinu 2002 þar­sem­Clint­Eastwood­lék­Terry­McGill,­ sem í sögunni er nýbúinn að fá nýtt hjarta. Miðað við þær fínu viðtökur sem Blood­ work fékk, bæði hjá gagnrýnendum og áhorf endum, er furðulegt að ekki skyldi verða framhald á fyrr en nú að The Lincoln Lawyer lítur dagsins ljós og er það Matthew McConaughey sem leikur lögfræðinginn Mickey Haller. Harry Bosch verður að bíða TEXTI: HILMAR KARLSSON Í spennumyndinni The Lincoln Lawyer leikur Matthew McConaughey lögfræðing sem er með einkabílstjóra á færanlegri skrifstofu sinni, sem er baksætið á gamalli Lincoln-eðaldrossíu Lögfræðingurinn í Lincolninum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.