Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Side 8

Frjáls verslun - 01.03.2010, Side 8
8 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 Fjárfestaþingið Seed Forum Iceland var haldið 9. ap ríl síðast- liðinn í Arion Banka. Sjö sprota fyrirtæki kynntu starf semi sína fyrir fjárfestum en hlutverk ráðstefnunnar var að brúa bilið á milli frumkvöðla og fjárfesta. Um 150 manns sóttu ráðstefnuna, þar af hátt í 40 fjárfestar. Eyþór Ívar Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks og stjórnarformaður Sprotaþings Íslands, sem annaðist undirbúning ráðstefnunnar, segir að þessi ráðstefna marki nýtt upphaf í fjárfestingum í sprota fyrirtækjum á Íslandi. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra flutti erindi ásamt þeim Ara Kristni Jónssyni, rektor Háskólans í Reykjavík, og Erni Valdimarssyni, for stöðu manni greiningardeildar Eyris Invest. Seed Forum Iceland: VERST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ UPPLÝST Ragnhildur Geirsdóttir, fyrrum forstjóri FL Group og núverandi forstjóri Promens, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar birtingar á rannsóknarskýrslu Alþingis þar sem brotthvarf hennar frá FL Group haustið 2005 kemur við sögu í skýrslunni. Ragnhildur Geirsdóttir. Eyþór Jónsson, framkvæmdastjóri Klaks og stjórnarformaður Sprotaþings Íslands. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Um 150 manns sóttu ráðstefnuna, þar af hátt í 40 fjárfestar. SPROTARNIR ERU VINSÆLIR Fyrst þetta ...

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.