Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 38

Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 G osið lamaði meira og minna allar flug­ samgöngur í norður hluta Evrópu fyrstu sex dag ana. Blaðið Was hington Post segir að bandaríska hag kerf ið hafi tapað 100 milljörðum fyrstu dagana vegna áætl an a­ ferða sem voru felldar niður á fyrstu dögum gossins. Evrópusambandið metur tap evrópskra flugfélaga á um 450 mill jarða króna og eru þá ekki öll kurl komin til grafar. Ferða ­ þjón ustan á Íslandi metur tjónið á um 50 milljarða króna og að erlend um ferða­ mönnum fækki um 100 þúsund í ár frá síðasta ári. Ferða þjón ustan var búin að spá góðu ferðasumri en eldgosið hefur sett strik í reikninginn. Ríkisvaldið, Reykjavíkurborg og helstu fyrirtæki í ferða þjónustu hafa hrint af stað 750 milljóna króna þjóðarátaki um að bjóða fólk velkomið til Íslands. Þar af leggur ríkið til 350 milljónir króna. Farið verður í víðtæka auglýsingaherferð í maí og júní en bókanir til Íslands eru mestar í maí. Tíminn núna er því mjög dýrmætur. Það sem er lendir ferðamenn óttast mest er að verða innlyksa á Íslandi og þá hafa þeir miklar ranghugmyndir um að hér sé allt á hverfanda hveli vegna eldgossins. Mörg flugfélög í Evrópu segjast berjast í bökkum eftir eldgosið og vera á barmi gjaldþrots eftir tekjutapið sem varð þegar flug lagðist niður fyrstu dagana vegna öskunnar. Þau hafa gert kröfu á hendur Evrópu sambandinu um að þeim verði bættur skaðinn en Evrópu sam bandið þráast við. Íslenskur landbúnaður hefur augljóslega orðið fyrir barðinu á gosinu og bændur undir Eyjafjöllum eru illa settir vegna ösku fallsins. Þegar gosinu slotar kann það hins vegar að draga að erlenda ferðamenn næstu árin. Ferðamenn sem vilja koma til lands ins til að skoða verksummerkin. Ísland og Eyjafjallajökull hafa að minnsta kosti verið á allra vörum frá því gosið hófst og helstu fréttastofur heims sagt frá því nán­ ast daglega. Hér eru engir myndagaldrar í gangi. Svört askan er sem svartasta skammdegi. EFNAHAGSLEGA HLIÐIN Á ELDGOSINU Í EYJAFJALLAJÖKLI Mynd Páll Stefánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.