Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 84

Frjáls verslun - 01.03.2010, Síða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 1 0 JÓN TRAUSTI ÓLAFSSON framkvæmdastjóri Öskju H inn 1. apríl hóf ég störf sem fram­ kvæmdastjóri Bílaumboðsins Öskju sem er umboðsaðili fyrir Merc­ edes­Benz og KIA á Íslandi. Ég hef starfað í rúman áratug í bílageiranum og komið að markaðsmálum, sölumálum og þjónustumálum þannig að bakgrunnur minn liggur í bílunum. Hjá Öskju eru mörg spennandi verkefni framundan – við erum um 50 starfsmenn félagsins og leggjum okkur alla daga fram um að veita bíleigendum Mercedes­Benz og KIA sem besta þjónustu. Þessi tvö merki eru mér afar hugleikin, Mercedes­Benz hefur um árabil verið fremsti bílaframleiðandi heims og skartar breiðri lúxusbílalínu og í atvinnubílum er enginn þeim fremri. KIA er rísandi stjarna í bílaheiminum. Undanfarin ár hefur átt sér stað bylting í framleiðslu þeirra og þeir eiga nú eina fullkomnustu bílaverksmiðju í Evrópu sem er í Slóvakíu. Allir KIA bílar koma með sjö ára ábyrgð og það verður krefjandi og skemmtilegt verkefni að byggja það vörumerki upp á næstu misserum.“ Eigin kona Jóns Trausta er Edda Björk Kristjánsdóttir sem starfar hjá Practical viðburðafyrirtækinu en þau eiga saman þrjú börn og búa í Garðabæ. „Í vetur hef ég samhliða vinnu stundað MBA­nám við Háskólann í Reykjavík. Það hefur verið krefj andi verkefni en um leið er ákaflega gott að endurnýja sjálfan sig með því að vinna hagnýt verkefni og kynnast um leið frábærum hópi nemenda á ólíkum stöðum í atvinnulífinu. Og það er ekki síst þessi tengsl við samnemendur mína, sem koma alls staðar frá, sem þú tekur með þér úr MBA­náminu út í atvinnulífið.“ Jón Trausti segir að í fríum reyni fjöl­ skyld an gjarnan að eyða tíma sínum sam an við úti vist, hestamennsku og fleira í sumar­ bústað tengdaforeldranna í Borgar firði. „Okkur þykir gott að ferðast um landið og notum helgarnar á sumrin eins og við getum til þess. Öðru hverju næ ég að skjótast í veiði og hefur veiðiáhuginn stigmagnast hjá mér með bættum búnaði en eiginkona mín hefur verið dugleg að græja mig upp undan farin ár og hefur veiðimennskan því orðið betri og betri – ég tel þó enn á fingrum annarrar handar laxana sem ég hef landað en það horfir vonandi til betri vegar.“ Nafn: Jón Trausti Ólafsson. Fæðingarstaður: Akranesi, 9. maí 1974. Foreldrar: Ólafur Óskarsson og Kristný Lóa Traustadóttir. Maki: Edda Björk Kristjánsdóttir. Börn: Arnar Ingi 12 ára, Dilja Björk 13 ára og Hildur Karitas 4 ára. Menntun: Viðskiptafræðingur frá Bifröst. Stundar nú MBA-nám við Háskólann í Reykjavík. Jón Trausti Ólafsson: „Öðru hverju næ ég að skjótast í veiði og hefur veiðiáhuginn stigmagnast hjá mér með bættum búnaði en eiginkona mín hefur verið dugleg að græja mig upp undan­ farin ár.“ Fólk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.