Frjáls verslun - 01.01.2008, Síða 10
10 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8
fyrst þetta ...
www.live.is
Sími: 580 4000 | Myndsendir: 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is
Skrifstofa sjóðsins er opin frá kl. 8.30 – 16.30, Húsi verslunarinnar 5. hæð, 103 Reykjavík
EIGNIR 269 MILLJARÐAR
Eignir sjóðsins námu 269,1 milljarði í árslok og hækkuðu
um 28,7 milljarða á árinu eða um 12%. Á árinu 2007
greiddu 51.512 sjóðfélagar til sjóðsins og námu
iðgjaldagreiðslur alls 15.639 mkr. Þá greiddu 7.252
fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna.
ÁVÖXTUN 7%
Ávöxtun á árinu 2007 var 7,0% sem samsvarar 1,1%
raunávöxtun. Afkoma sjóðsins á fyrri árshelmingi var
góð en á síðari helmingi ársins tóku verðbréfamarkaðir
að lækka samfara erfi ðleikum á fasteignalánamarkaði í
Bandaríkjunum og lausafjárþurrð sem fylgdi í kjölfarið.
Innlent hlutabréfasafn sjóðsins sýndi tæpa 7% ávöxtun
á sama tíma og innlendar hlutabréfavísitölur lækkuðu.
Árleg raunávöxtun innlendu hlutabréfaeignarinnar
síðustu 28 árin er 19,5%. Gengisvarnir vegna erlendra
verðbréfa drógu úr áhrifum af styrkingu krónunnar.
MEÐALRAUNÁVÖXTUN 10,6%
Meðalraunávöxtun sjóðsins síðustu 5 árin hefur aldrei
verið hærri eða 10,6%. Þá er meðalraunávöxtun síðustu
10 ára 6,9%.
TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA
Tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 2007
sýnir að eignir nema 4,7% umfram skuldbindingar. Eignir
umfram áfallnar skuldbindingar nema 21,8%.
LÍFEYRISGREIÐSLUR
Á árinu 2007 nutu 8.103 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna
að fjárhæð 4.256 milljónir (frá dregst framlag ríkisins
vegna jöfnunar örorkubyrði að fjárhæð 179 milljónir).
Lífeyrisgreiðslurnar árið áður námu 3.503 milljónum og
hækkuðu þær því um 21% milli ára. Lífeyrisgreiðslurnar
eru verðtryggðar og taka mánaðarlega breytingum
vísitölu neysluverðs.
SÉREIGNARDEILD
Séreignardeildin hefur starfað í 9 ár. Inneignir sjóðfélaga
séreignardeildar í árslok 2007 námu 6.460 mkr. sem
er hækkun um 16% frá fyrra ári. Ávöxtun nam 7,0%
sem samsvarar 1,1% raunávöxtun. Alls áttu 40.229
einstaklingar inneignir í árslok
VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI
Ráðstöfunarfé á árinu 2007 var 59.996 mkr. og nemur
aukningin 4% frá fyrra ári. Innlend hlutabréfakaup
námu 20.568 mkr. og sala hlutabréfa 22.821 mkr. Kaup
á skuldabréfum námu 23.713 mkr. og sala skuldabréfa
1.689 mkr. Erlend verðbréfakaup námu 11.318 mkr.
STJÓRN
Gunnar P. Pálsson, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Benedikt Kristjánsson
Benedikt Vilhjálmsson
Hrund Rudolfsdóttir
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir
Jóhanna E. Vilhelmsdóttir
Margrét Kristmannsdóttir
Forstjóri er Þorgeir Eyjólfsson
0
2.000
4.000
6.000
8.000
2004 2005 2006 20072003
í milljónum króna
2%
12%
14%
14%
22%
32%
4%
0
50.000
100.000
150.000
200.000
250.000
300.000
2004 2005 2006 20072003
í milljónum króna
ÁRSFUNDUR
Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn
14. apríl nk. kl. 17 í Hvammi á Grand Hótel.
Fundurinn verður nánar auglýstur síðar.
Inneignir í séreignardeildHöfuðstóll
Skipting verðbréfaeignar 2007
EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK
Í milljónum króna
2007 2006
Innlend skuldabréf 87.009 68.804
Sjóðfélagalán 32.340 28.642
Innlend hlutabréf 56.883 56.366
Erlend verðbréf 84.398 82.111
Verðbréf samtals 260.630 235.923
Bankainnistæður 5.958 1.566
Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 281 294
Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 46 56
Skammtímakröfur 2.454 2.761
Skammtímaskuldir -300 -251
Hrein eign sameignardeild 262.609 234.770
Hrein eign séreignardeild 6.460 5.579
Samtals hrein eign 269.069 240.349
BREYTINGAR Á HREINNI EIGN
Í milljónum króna
2007 2006
Iðgjöld 15.638 12.804
Lífeyrir -4.077 -3.503
Fjárfestingartekjur 17.513 40.395
Fjárfestingargjöld -221 -197
Rekstrarkostnaður -203 -187
Aðrar tekjur 70 65
Hækkun á hreinni eign á árinu 28.720 49.377
Hrein eign frá fyrra ári 240.349 190.972
Hrein eign til greiðslu lífeyris 269.069 240.349
KENNITÖLUR 2007 2006
Raunávöxtun 1,1% 12,7%
Hrein raunávöxtun 1,1% 12,7%
Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 10,6% 9,8%
Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 6,9% 7,8%
Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 0,89% 1,00%
Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,05% 0,06%
Lífeyrir í % af iðgjöldum 26,2% 28,1%
Greiðandi sjóðfélagar 51.512 49.991
Lífeyrisþegar 7.929 7.573
Greiðandi fyrirtæki 7.252 7.007
Stöðugildi 27,5 27,1
Starfsemi á árinu 2007
Þau mistök urðu í grein
Frjálsrar verslunar í síðasta
tölublaði um anddyri nokkurra
íslenskra fyrirtækja í London
að farið var mjög rangt með
lýsingu á anddyri Landsbankans
í London.
Í texta Frjálsrar verslunar
stóð m.a.: „Þegar kemur upp í
anddyri Landsbankans er enn
spilað á stærðina - í ósýnilegum
og afgirtum vinnusvæðum, bak
við lokaðar dyr, vinnur fjöldi
manns og anddyrið er stórt
eftir því. Stærð byggingarinnar
kemur greinilega fram í því að
svona stórt rými er gluggalaust,
hefur raðast einhvern veginn
þannig að engrar dagsbirtu
gætir.“
Síðar segir í greininni:
„Þrátt fyrir ljóst steingólf
og ljósan við í veggjum
og innréttingum blasir við
svartur glerveggur sem er
yfirþyrmandi.“
Í þessari lýsingu hallar
mjög réttu máli. Sagt er að
Anddyri Landsbankans í London. Svarti glerveggurinn, sem sagður
var yfirþyrmandi, er mjög stór gluggi. En í greininni sagði að
anddyrið væri gluggalaust og þar nyti engrar dagsbirtu.
Leiðrétting:
Anddyri Landsbankans í London
Myndin af andyrri Landsbankans í London sem birtist í Frjálsri verslun.
þarna sé svartur veggur en
um er að ræða stóran glugga.
Og ástæðan fyrir því að engrar
dagsbirtu gætir í lýsingunni
hér að ofan er sú að það var
myrkur úti þegar myndin var
tekin.
Frjáls verslun birtir hér
mynd af anddyri Landsbankans
í London sem tekin er í
dagsbirtu og er mjög lýsandi
fyrir anddyrið.
Frjáls verslun biður Lands-
bankann innilegrar afsökunar á
þessum mistökum.
ritstjóri