Frjáls verslun - 01.01.2008, Qupperneq 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8
DAGBÓK I N
Lár us Weld ing fékk 300 millj ón ir
fyr ir að ger ast for stjóri Glitn is.
31. jan ú ar
lár us fékk
300 millj ón ir
fyr ir að ger ast
Glitn is for stjóri
Fram kom í fjöl miðl um þenn an
dag að Lár us Weld ing, for stjóri
Glitn is, hefði feng ið 300 millj
ón ir fyr ir að taka við starfi
for stjóra Glitn is á síð asta ári,
sam kvæmt árs skýrslu Glitn is
sem birt var þenn an dag.
Lár us hætti sem yf ir mað ur
úti bús Lands bank ans í London
og sett ist í for stjóra stól
Glitn is í lok apr íl í stað Bjarna
Ár manns son ar.
Í árs skýrsl unni kem ur fram
að Lár us fékk auk þess 76 millj
ón ir í laun og ár ang urstengd ar
greiðsl ur fyr ir mán uð ina átta
sem hann stýrði bank an um á
síð asta ári. Það gera um 9,5
millj ón ir í mán að ar laun.
Bjarni Ár manns son fékk
190 millj ón ir í laun og starfs lok
en hann hætti sem banka stjóri
Glitn is í end að an maí eft ir um
tíu ára starf. Þar af voru 100
millj ón ir bón us greiðsla. Þá
kem ur fram í árs skýrsl unni að
Bjarni hafi hagn ast um 391
millj ón vegna kaup rétt ar samn
inga.
1. febr ú ar
Lýð ur:
„Við erum ekki
í vand ræð um“
Ex ista hef ur mátt þola
nokkurn ólgu sjó vegna um fjöll
un ar er lendra fjöl miðla um fyr ir
tæk ið það sem af er árs ins.
Lýð ur Guð munds son, stjórn
ar for mað ur Ex ista, var í afar
at hygl is verðu há deg is við tali á
Stöð 2 í end að an jan ú ar þar
sem hann var spurð ur út í þær
sög ur sem gengju um fé lag ið
ekki síst eig in fjár stöðu þess.
Hann svar aði því til að sög ur
um að eig ið fé Ex ista væri
uppurið væru rang ar. „Eig ið fé
okk ar er 22% eins og kom ið
hef ur fram,“ svar aði Lýð ur
og bætti við: „Það hafa ver ið
sög ur um að við höf um neyðst
til að selja okk ar kjar na eign ir
sem er rangt og einnig að
Ex ista eigi í vand ræð um, sem
er líka rangt.“
Þá sagði Lýð ur í þessu
há deg is við tali á Stöð 2: „Menn
verða að skilja á milli þess að
verð mæti hafi lækk að og að
menn séu í vand ræð um. Við
erum ekki í vand ræð um vegna
þess að við bjugg um vel í hag
inn áður en það kom að mark
að ir lækk uðu.“
Þess má geta að Ex ista
sendi frá sér af komutil kynn ingu
til Kaup hall ar inn ar dag inn fyr ir
við talið en í til kynn ing unni kom
fram að Ex ista hefði hagn ast
um 50 millj arða á síð asta ári og
að eig ið fé fé lags ins hefði ver ið
um 216 millj arð ar um ára mót in.
Lýð ur Guð munds son, stjórna
for mað ur Ex ista, seg ir í til kynn
ing unni að á tím um mik illa
svipt inga á fjár mála mörk uð um
njóti Ex ista góðs af traust um
rekstri dótt ur fé laga og hlut
deild ar fé laga.
Þetta er auð vit að ein af
við skipta f rétt um árs ins.
En eft ir mikla bið og sögu
sagn ir á mark aðn um var
greint frá því að hætt væri
við kaup Kaup þings banka á
hol lenska bank an um niBC
sem til kynnt voru um miðj an
á gúst á síð asta ári. Þar með
voru stærstu fyr ir tækja kaup
Ís lands sög unn ar blás in af.
Kaup verð ið var tæp ir 3 millj
arð ar evra sem sam svar ar
núna um 300 millj örð um
króna.
Einn helsti kost ur Kaup
þings við kaup in hefði verið
mik ill vöxt ur bank ans, eða
um 30%, stór auk in tekju dreif
ing hans í Evr ópu, góð inn
koma á hol lenska og þýska
mark að inn sem og eft ir sótt
tengsl við helsta hlut hafann
í niBC, banda ríska fjár fest
inga sjóð inn JC Flowers, sem
er mjög þekkt ur fjár fest
inga sjóð ur og hefði get að
ver ið byrj un in á enn frek ari
land vinn ing um Kaup þings í
gegn um þau tengsl.
Kaup þing banki sótti fljót
lega eft ir kaup in um heim ild
til Fjár mála eft ir lits ins um
að þau gætu far ið fram. Fjár
mála eft ir lit ið gaf sér dá góð an
tíma til að kanna mál ið, eða
hátt í fjóra mán uði, og var
mark að ur inn far
inn að bíða í
of væni eft ir
á liti eft ir lits ins
enda að stytt
ast í árs upp
gjör Kaup þings
banka. Svo fór
að Kaup þing banki og niBC
hættu við kaup in áður en til
á lits Fjár mála eft ir lits ins kom.
Gjör breytt ar að stæð ur á
hluta bréfa mörk uð um settu
mark sitt á hin fyr ir hug uðu
kaup þar sem verð á bréf um
í Kaup þingi höfðu lækk að
mik ið frá því að skrif að var
und ir kaup in en JC Flowers
ætl aði að taka Kaup þings bréf
að hluta upp í greiðsl una.
niBC bank inn hafði sömu
leið is fall ið í verði síð ustu
mán uð ina, eins og flest ir
aðr ir bank ar á Vest ur lönd um.
Það hefði því geng ið tals vert
á lausa fjár stöðu Kaup þings
banka ef af kaup un um hefði
orð ið sem aft ur hefði þvælst
svo lít ið fyr ir þar sem lausa
fjár kreppa er í heim in um og
ódýr lán fyrri tíma ekki leng ur
fyr ir hendi sök um ó ró ans og
ó vissunn ar á fjár mála mörk
uð um heims ins.
En nið ur stað an var sú að
kaup in voru blás in af. ör ugg
lega eft ir sjá en eig end ur
bank anna töldu það hins
veg ar besta kost inn.
31. jan ú ar
stÆRstu fYR iR tÆkJa kaup
ís lanDs sÖG unn aR Blás in af