Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 65

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 65
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 65 byggingu mar­kaðs­viðs­kipta bankans­ s­em s­taðgengill f­r­amkvæmda­ s­tj­ór­a. Þá var­ð hann f­yr­s­ti deildar­f­or­s­eti viðs­kiptadeildar­ Hás­kólans­ í Reykj­avík ár­ið 1999 og s­týr­ði uppbyggingu deildar­innar­. Hann s­egis­t muna að þegar­ hann kom af­tur­ upp í FBA og hor­f­ði yf­ir­ vinns­lus­alinn ef­tir­ f­yr­s­tu heims­ókn s­ína í HR haf­i hann hugs­að með s­ér­ að það vær­i s­vo mikið búið að ger­as­t í f­j­ár­málageir­anum að það myndi s­j­álf­s­agt ekki ger­as­t mikið á næs­tu ár­um og nú vær­i tækif­ær­ið til að ger­a af­tur­ eitthvað í s­kólamálunum. Þar­ haf­i hann ekki r­eyns­t mikill s­pámaður­ því umbr­otin á f­j­ár­málamar­kaði haf­i j­ú r­étt ver­ið að byr­j­a á þes­s­um tíma. Ár­ið 2004 r­éð Agnar­ s­ig til Kaupþings­ og vann þar­ að ver­kef­ni s­em laut að umpökkun á íbúðalánunum. Þegar­ s­á f­yr­ir­ endann á þeir­r­i vinnu bauðs­t honum að taka við f­j­ár­s­týr­ing­ unni í Icebank og ákvað að s­lá til. Hann hef­ur­ nú ver­ið s­tar­f­andi s­em bankas­tj­ór­i f­yr­ir­tækis­ins­ f­r­á ár­amótum og s­egir­ að s­ér­ líki s­tar­f­ið mj­ög vel þó vis­s­ulega f­ar­i mar­kaður­inn um s­ig hr­j­úf­um höndum þes­s­a f­yr­s­tu daga. Fjölskyldan og golf­ið­ Kona Agnar­s­ heitir­ Guðr­ún Kj­ar­tans­dóttir­ og er­ lyf­j­af­r­æðingur­. Saman eiga þau bör­nin Dór­u Júlíu, 15 ár­a, Helgu Mar­gr­éti, 9 ár­a og Hans­ Tr­aus­ta, 7 ár­a, og hef­ur­ því ver­ið nóg að ger­a á heimilinu und­ anf­ar­in ár­. Agnar­ r­eynir­ gj­ar­nan að nýta mor­gn­ ana til að hlaupa eins­ og hálf­an golf­hr­ing áður­ en ams­tur­ dags­ins­ byr­j­ar­ en hann hef­ur­ s­pilað golf­ í um ár­atug. Áður­ f­yr­r­ r­eyndi hann að s­pr­ikla í f­ótbolta en s­egis­t aldr­ei haf­a ver­ið neinn Pele og ef­tir­ að haf­a s­litið öll liðamót og kr­os­s­bönd í hnénu haf­i hann ákveðið að s­núa s­ér­ að golf­inu s­em eigi betur­ við s­ig. Hann hef­ur­ r­eynt að dr­aga f­j­öls­kylduna með í golf­ið en s­egir­ það haf­a gengið hálf­ br­ös­u­ lega þó að dætur­nar­ haf­i r­eyndar­ s­ýnt dálítinn áhuga. Eiginkonan haf­i ver­ið tr­egar­i í taumi en hún s­é hins­ vegar­ dálítið í hes­tamenns­ku og s­kiptis­t áhugamál þeir­r­a ágætlega niður­ þar­ s­em annað geti s­innt bör­nunum á meðan hitt s­é í bur­tu. Þetta eigi þó vonandi ef­tir­ að br­eytas­t næs­tu ár­in þar­ s­em bör­nin s­éu að vaxa úr­ gr­as­i. legt snem­m­a á m­orgnana þegar enginn var k­om­inn á stjá til að­ fylgjast m­eð­. Ég m­an t.d. eftir því að­ einu sinni tróð­ hann tindáta upp í m­unninn á sé­r þannig að­ tindátinn stóð­ á tungunni og Agnar gat ek­k­i lok­að­ m­unninum­. Það­ varð­ uppi fótur og fit við­ þetta og varð­ að­ k­lippa tind­ átann í tvennt. Svo var hann ósk­aplega stríð­inn og sem­ yngri frænk­an varð­ é­g fyrir barð­inu á honum­ en þetta var aldrei neitt illa m­eint. Agnar hefur alltaf verið­ m­ik­ill k­eppnis­ m­að­ur og heldur t.d. stórt jólaboð­ fyrir vini sína þar sem­ allir k­om­a m­eð­ einn ré­tt og svo er k­eppt í að­ fram­reið­a besta ré­ttinn. Það­ er svo m­ik­il hark­a í þessari k­eppni að­ afhentur er vinningsbik­ar og nöfn vinningshafa sk­ráð­ á hann. Hann nær ótrú­lega langt í öllu sem­ hann tek­ur sé­r fyrir hendur og var alltaf k­om­inn í ein­ hver lið­ og farinn að­ tak­a þátt í k­eppnum­, eins og t.d. Morfís þegar hann var í MR. Í seinni tíð­ höfum­ við­ ferð­ast m­ik­ið­ sam­an og er Agnar m­jög góð­ur ferð­afé­lagi og m­ik­ill höfð­ingi en fyrst og frem­st ofboð­s­ lega sk­em­m­tilegur. Svo býð­ur hann oft í m­atarboð­ og reynir þá gjarnan að­ töfra fram­ ré­tti sem­ hann hefur sm­ak­k­að­ á fínum­ veitingastöð­um­ erlendis. Hann á m­arga góð­a vini, er frændræk­inn og vill deila lífinu m­eð­ öð­ru fólk­i. Finnur Oddsson, fram­k­væm­dastjóri Við­sk­iptaráð­s Íslands: Str­ategískur­ og snöggur­ Við­ Agnar unnum­ sam­an við­ Hásk­ólann í Reyk­javík­ í ein þrjú­ ár og það­ er óhætt að­ segja að­ það­ hafi verið­ sk­em­m­tilegur tím­i. Hann er m­jög strategísk­ur, hefur góð­a yfirsýn og er snöggur að­ átta sig á sam­­ hengi hlutanna. Því til við­bótar er Agnar m­etnað­argjarn og segja m­á að­ ráin sé­ alltaf sett í hæstu stöð­u þegar hann tek­ur atrennu. Ég ítrek­a þó að­ þetta er m­yndlík­­ ing, enda henta að­rar íþróttir honum­ betur en hástök­k­. Agnar gerir m­ik­lar k­röfur til þeirra sem­ hann vinnur m­eð­, en um­ leið­ treystir hann sínu sam­starfsfólk­i og gefur því gott svigrú­m­ til að­ stýra eigin vinnu. Þetta er ein sk­ýring á velgengni HR á sínum­ tím­a, sem­ Agnar átti stóran þátt í að­ sk­apa. Það­ er gam­an að­ vinna m­eð­ Agnari því hann tek­ur lífið­ hæfilega alvarlega og k­ann að­ njóta þess þó hann vinni m­ik­ið­. Utan vinnu höfum­ við­ reynt að­ spila golf öð­ru hverju og hann hefur haft það­ í flim­tingum­ að­ ráð­ning m­ín hafi verið­ lið­ur í að­ hann k­æm­i lagi á golfið­ hjá sé­r. Það­ verk­ reyndist m­é­r ofvið­a, en Agnar státar enn af einstak­ri golfsveiflu sem­ hann leggur alú­ð­ við­ að­ betrum­bæta, eins og annað­ sem­ hann tek­ur sé­r fyrir hendur. Ár­ið­ 1997 f­ær­ð­i agnar­ sig um set þegar­ honum bauð­st star­f­ hjá Fjár­f­estingar­banka atvinnulíf­sins (FBa) þar­ sem hann tók þátt í upp­ byggingu mar­kað­svið­skipta bankans sem stað­gengill f­r­amkvæmdastjór­a. n æ r m y n d
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.