Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Síða 76

Frjáls verslun - 01.01.2008, Síða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 „Við níu sem eigum félagið bjó­ðum okkur­ fr­am til að halda veislur­ fyr­ir­ einstaklinga, hó­pa og fyr­ir­tæki,“ segir­ Jakob. „Það ver­ður­ boðið upp á allt það besta sem við getum matr­eitt; við seljum okkur­ dýr­t en allur­ hagnaður­inn fer­ í að kosta íslenska keppandann hver­ju sinni.“ Filippe Ger­adon, einn fr­ægasti kokkur­ Fr­akklands og eigandi veit­ ingastaðar­ins og hó­telsins Clair­e Fontaine í Lyon, aðstoðar­ íslensku keppendur­na. Þeir­ er­u í æfingabúðum hjá honum síðustu vikur­nar­ fyr­ir­ keppni. Fr­iðgeir­ Ingi yfir­kokkur­ á Holtinu, sem keppti síðast, eldaði hjá Filippe í þr­jú ár­ áður­ en hann ákvað að far­a í keppnina. Filippe er­ mikill Íslandsvinur­ og hefur­ mar­goft ver­ið gestakokkur­ á Hó­tel Holti. La­ndkynning Gr­ó­ðafyr­ir­tæki ver­ður­ Bocuse d’Or­ Akademían ekki. Mar­kmiðið er­ að kosta matr­eiðslumann til keppni í Fr­akklandi. En það er­u pen­ ingar­ í fr­ægð Bocuse d’Or­­ver­ðlaunanna. Veitingahús sem státa af sigur­vegar­a í eldhúsinu er­u eftir­só­tt; kokkar­ sem vinna til ver­ðlauna geta valið úr­ stör­fum; og þjó­ðir­ sem ger­a það gott í keppninni fá mikla kynningu. Sigur­launin er­u athygli og umtal og því fylgja aukin umsvif. Fer­ðamenn vilja bor­ða hjá fr­ægum kokkum og fr­ægir­ kokkar­ fá að elda á bestu veitingahúsunum. Til þess er­ leikur­inn ger­ður­. „Það er­ að ger­ast ævintýr­i í íslenskr­i matr­eiðslu,“ segir­ Jakob. „Fyr­ir­ okkur­ er­ þetta fyr­st og fr­emst skemmtilegt. Það hafa or­ðið svo miklar­ fr­amfar­ir­, þess vegna er­ eðlilegt að við stöndum að kynningu á matr­eiðslu á Íslandi með sama hætti og ger­t er­ um allan heim.“ Jakob ber­ þar­na sjálfur­ mikla ábyr­gð því hann stofnaði Hor­nið ár­ið 1979 einmitt þegar­ þessi alþjó­ðlega matar­menning var­ r­étt handan við hor­nið og var­ð þannig upphafsmaður­ að nýju tímabili í veitingar­ekstr­i á Íslandi. eigendur bocuse d´Or Aka­demia­ icela­nd ehf.: Fr­ið­r­ik Sigur­ð­s­s­on­, utan­r­íkis­r­áð­un­eytin­u, Stur­la bir­gis­s­on­, Gler­s­aln­um í Kópavogi, eir­íkur­ In­gi Fr­ið­geir­s­s­on­, Hótel Holti, Fr­ið­geir­ In­gi eir­íks­s­on­, Hótel Holti, Jakob Magn­ús­s­on­, Hor­n­in­u, björ­gvin­ Mýr­dal, Veið­ihús­in­u, bjar­n­i Geir­ Alfr­eð­s­s­on­, bSÍ, Umfer­ð­ar­mið­s­töð­in­n­i, Hákon­ Már­ Ör­var­s­s­on­, ban­dar­íkjun­um; áð­ur­ á VoX, Ragn­ar­ ó­mar­s­s­on­, d­emo. m­a­rkmið­ féla­gsins: Að­ s­já um og r­eka matr­eið­s­lukeppn­ir­, s­en­da keppen­dur­ í vir­tar­ er­len­dar­ matr­eið­s­lukeppn­ir­ ein­s­ og bocus­e d´or­ keppn­in­a. Verkefni: * Þjálfa keppan­da fyr­ir­ bocus­e d´or­ keppn­in­a 2009. bocus­ d´or­ Akademia Icelan­d ehf. hefur­ ein­kar­étt á þátttöku Ís­lan­ds­ í þes­s­ar­i keppn­i. * Velja keppan­da fyr­ir­ Nor­dic challen­ge keppn­- in­a í Kaupman­n­ahöfn­ í febr­úar­ 2009. Ver­ð­ur­ ger­t um mitt ár­ið­ 2008. b o c u S e D ' o r Ís­len­s­k matar­ger­ð­ er­ s­tór­ hluti af ís­len­s­kr­i fer­ð­aþjón­us­tu og n­ýtur­ vir­ð­in­gar­ um allan­ heim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.