Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Side 81

Frjáls verslun - 01.01.2008, Side 81
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 81 Guðr­ún Agnar­sdó­ttir­ hefur­ helgað star­f sitt því að r­étta hlut þeir­r­a sem standa höllum fæti og hlúð að íslensku þjó­ðinni um ár­abil. Hún segir­ það mikinn heiður­ og ánægju að fá þessa viður­kenningu fr­á svona fr­amsæknum og dugmiklum hó­pi kvenna sem er­ að spjar­a sig á eigin for­sendum. „Mér­ þykir­ það jákvætt og eftir­br­eytniver­t hjá FKA að hvetja konur­ til dáða með þessum hætti og var­pa ljó­si á það sem þær­ er­u að fást við. Það er­ svo mikilvægt að þær­ konur­ sem gengur­ vel og hafa náð ár­angr­i, skilji dyr­nar­ eftir­ opnar­, gr­eiði öðr­um konum leið­ ina og búi í haginn fyr­ir­ þær­,“ segir­ hún og bendir­ á að það sé einnig mikilvægt að þær­ leyfi öðr­um konum að njó­ta sín. Guðr­ún segir­ að þr­átt fyr­ir­ að henni sé veitt þessi viður­kenning þá viti hún líka að það séu mjög mar­gir­ aðr­ir­ sem vinni að velfer­ðar­málum í samfélaginu. „Sem betur­ fer­ er­u mar­gir­ á þeim akr­i því ein kona getur­ lítið ger­t,“ segir­ hún hó­gvær­ og bætir­ við: „Þess vegna lít ég líka á þetta sem viður­kenningu til þeir­r­a allr­a og þakka því fó­lki sem ég hef unnið með á mar­gvíslegum vettvangi.“ Guðr­ún segist þó­ aldr­ei hafa beðið eftir­ neinu þakklæti. „Ég nýt þess sem ég er­ að ger­a og ég ger­i það af því að ég hef áhuga á því og mér­ finnst að þur­fi að sinna því en auðvitað er­ það ekki ver­r­a þegar­ aðr­ir­ meta það sem maður­ er­ að ger­a. Ég tek við þessu með mikilli auðmýkt.“ Guðr­ún segir­ skilaboðin sem Félag kvenna í atvinnur­ekstr­i gefi með þessar­i viður­kenningu ver­a þau að þeim sé ekki sama hver­nig þessum málum sé sinnt heldur­ vilji þær­ að velfer­ð kvenna og um leið velfer­ð samfélagsins sé vel sinnt. „Mér­ finnst þær­ ver­a að beina kastljó­s­ inu að velfer­ðar­málunum og vekja athygli á því að það sé mikilvægt að sinna þeim.“ Guðr­ún hefur­ áor­kað miklu á star­fsfer­li sínum. Spur­ð hvor­t eitt­ hvað standi upp úr­ öðr­u fr­emur­ á þeim fer­li, segir­ hún: „Það er­ nú svolítið er­fitt að velja því oftast stendur­ það upp úr­ sem maður­ er­ að fást við á hver­jum tíma og tekur­ huga manns. Mér­ finnst ég hafa ver­ið gæfu­ söm og fengið að takast á við mör­g og fjölbr­eytt ver­kefni. Maður­ veit ekki hvað lífið fær­ir­ manni því þó­ maður­ velji eitthvað þá fær­ir­ lífið manni kannski eitthvað annað. Ég hef átt samleið með mör­gu og gó­ðu fó­lki þar­ sem ég hef unnið. Það hefur­ gefið mér­ mikið og kennt mér­ mikið. Svo hef ég átt mjög gó­ða að, bæði fjölskylduna mína, vinkonur­ og vini.“ Spur­ð hvað sé fr­amundan, segir­ Guðr­ún: „Ég vinn hjá Kr­abba­ meinsfélaginu og þar­ er­ nú ver­ið að endur­nýja tækjabúnað til leitar­ að br­jó­stakr­abbameini. Ver­ið er­ að fær­a allt til hins besta nútímahor­fs til þess að við getum áfr­am ver­ið í far­ar­br­oddi og veitt konum á Íslandi bestu þjó­nustu sem völ er­ á.“ Guðr­ún á von á tó­lfta bar­nabar­ninu í mar­s og segir­ það auðvitað mikið tilhlökkunar­efni. „Svo er­um við hjó­nin or­ðin skó­gar­bændur­ nor­ður­ í Svar­faðar­dal og þur­fum að far­a að búa okkur­ undir­ vor­ver­kin, velja hvað við ætlum að ger­a í sumar­,“ segir­ Guðr­ún og bendir­ á það séu for­r­éttindi að ver­a heilsugó­ður­ og hafa tækifær­i til að beita sér­. GUð­RúN AGNARSd­ó­TTIR: Velferð­a­rmálin í ka­stlj­ósinu „m­ér finnst ég ha­fa­ verið­ gæfusöm og fengið­ a­ð­ ta­ka­st á við­ mörg og fj­öl­ breytt verkefni.“ Guð­rún Ag­nars­d­ó­ttir, for­s­tjór­i Kr­abbamein­s­- félags­ Ís­lan­ds­, hlaut þakkar­við­ur­ken­n­in­gu FKA. „Mikilvægt að­ þær­ kon­ur­ s­em n­á ár­an­gr­i s­kilji dyr­n­ar­ eftir­ opn­ar­; gr­eið­i öð­r­um kon­um leið­in­a.“ Guð­r­ún­ Agn­ar­s­dóttir­, for­s­tjór­i Kr­abbamein­s­félags­ Ís­lan­ds­, tók við­ þakkar­við­ur­ken­n­in­gu FKA úr­ hön­dum Björ­gvin­s­ G. Sigur­ð­s­s­on­ar­, við­s­kiptar­áð­her­r­a.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.