Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 84

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 10 atriði til að gulltryggja góða ráðstefnu: Gott starfsfólk og tölvu­kerfi Ým­is­legt þarf að hafa í huga þegar halda s­kal ráðs­tefnu. Lára B. Pét­urs­dót­t­ir, fram­kvæm­das­t­jóri Con­gres­s­ Reykjavík. Hvað líkar útlendingum best við Ísland? Hvað verst? Náttúran/verð­lagið­ „Hvað fyrri spurninguna varðar þá er því fljótsvarað að náttúran er þar efst á blaði enda er það hún, samkvæmt öllum könnunum, sem fyrst og fremst dregur erlenda ferðamenn til landsins. Fólk nýtur þess að upplifa fjölbreytta náttúru og hið mikla rými sem landið býður. annað sem erlendir ferðamenn gefa góða einkunn er menn­ ing landsins en það hefur orðið geysimikil og ánægjuleg aukning á alls kyns menn­ ingarsetrum um land allt og viðbúið að menningin muni draga mun fleiri ferða­ menn til landsins í framtíðinni. gestrisni Íslendinga er oft rómuð og síðast en ekki síst er mikil ánægja með afþreyingu á landinu, hvort sem um er að ræða jarðböð og áherslur á heilsutengda ferðaþjónustu eða ævintýraferðir. Hvað síðari spurninguna varðar þá kvarta margir ferðamenn yfir verðlagi á landinu þótt fyrirtæki í ferðaþjónustu þykist vel samkeppnishæf á mörgum sviðum. Það er þó ljóst að innkaupsverð á sérstaklega landbúnaðarvörum og áfengi er veitingastöðum erfitt. kvörtun yfir þjónustunni er ekki eins algeng, en mikil mannekla er áhyggjuefni. erlendir ferðamenn eru þó mjög ólíkir og hafa mismunandi væntingar til landsins, það hefur að sjálfsögðu áhrif á einkunnagjöf þeirra.“ erlendir ferða­ m­enn eru hrifnir af fjölbreyttri náttúru Ís­lands­. Ern­a Hauks­dót­t­ir, fram­kvæm­as­t­jóri Sam­t­aka ferðaþjón­us­t­un­n­ar. Ýmislegt þarf að hafa í huga þegar halda skal ráðstefnu. Fyrirtækið Congress reykjavík sérhæfir sig í ráðstefnuskipulagningu og að mati Láru B. Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Congress reykjavík, skipta eftirtalin 10 atriði mestu máli til að gulltryggja góða ráðstefnu: • að velja „fagskipuleggjanda“ í upphafi undirbúnings. • gott starfsfólk fyrirtækisins sem skipuleggur ráðstefnuna. • Starfsfólkið vinnur allt samkvæmt áætlun ­ allt með sínu sniði. • Starfsfólkið sýnir vönduð vinnubrögð. • Starfsfólkið veitir afbragðsþjónustu á öllum vígstöðvum. • Starfsfólkið hefur heildarlausnir fyrir ráðstefnuskipulag. • Starfsfólkið hefur heildarsýn yfir skipulag ráðstefnunnar. • Hjá fyrirtækinu ætti að vera eitt besta tölvukerfi sem völ er á og sem heldur utan um skráningu þátttakenda, gistingu, ferðir og fjármál ráðstefnunnar sem og abstraktskráningar. • Starfsfólkið hefur góð samskipti við ráðstefnugestgjafann og birgja. • Starfsfólkið hefur að leiðarljósi: „að verkefni sem við komum að séu vel heppnuð og ógleymanleg.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.