Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Side 101

Frjáls verslun - 01.01.2008, Side 101
Fundir og ráðsteFnur F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 101 Útreið­artúr í ráð­stefnuferð­: Hestur í rauðum lopasokkum Þórarinn Jónasson rekur hestaleiguna Laxnes í Mosfellsd­al en þangað­ koma reglulega ráð­stefnugestir sem vilja gera sér d­agamun og skreppa á bak. Fyrirtæki hafa jafnvel hald­ið­ ráð­stefnur í hlöð­unni. „Við­ getum sótt hópa á hótelin, fólk fer síð­an í útreið­­ artúra og svo er grillað­ fyrir þá hópa sem það­ vilja.“ Um 10.000 manns fara árlega í reið­túra á vegum fyrirtækisins. „Við­ förum yfirleitt með­ fólk að­ Tröllafossi en þeir sem kjósa styttri ferð­ir fara upp að­ Leirvogsfossi.“ Þegar Þórarinn er beð­inn um að­ nefna eftirminnileg atvik í tengslum við­ ráð­stefnugesti nefnir hann starfsmenn alþjóð­­ legs tölvufyrirtækis sem komu hingað­ til land­s. „Hópurinn fór á bak auk þess sem óskað­ var eftir að­ ég kæmi með­ hest á eitt hótelið­ í Reykjavík síð­asta kvöld­ið­. Ég kom með­ hvítan hest og klæd­d­i hann í rauð­a lopasokka. Forstjórinn settist á bak og hélt kveð­juræð­u. Hestur­ inn lyfti stertinum, starfsmað­ur kom með­ svartan plastpoka og hesturinn skeit í hann. Fólkið­ veinað­i af hlátri.“ Ævintýrið­ end­að­i á því að­ Þórarinn þurfti að­ láta hrossið­ bakka inn í lyftu á hótelinu ­ gestum hótelsins brá í brún þegar lyftan stöð­vað­ist á jarð­hæð­inni og út kom hvítur hestur í rauð­um lopasokkum. Góð­ makad­agskrá: Heilsulin­d­ir og hön­n­un­ verða æ vin­sælli Dóra Magnúsd­óttir, markað­sstjóri Höfuð­borgarstofu, segir að­ Ísland­ sé eftirsótt land­ heim að­ sækja fyrir erlend­a ráð­stefnugesti og maka þeirra. Framtíð­in er að­ auki ákaflega spennand­i vegna þeirra möguleika sem opnast með­ tilkomu nýs ráð­stefnu­ og tón­ listarhúss í mið­bænum og með­ mikilli fjölgun hótelherbergja í Reykjavík. „Ein af forsend­unum fyrir að­ fólk heimsæki erlend­a áfangastað­i til að­ fara á ráð­stefnur er að­ áfangastað­irnir séu spennand­i og veki upp löngun til að­ yfirgefa þægind­in heima fyrir.“ Dóra og samstarfsfólk hennar hjá Höfuð­borgarstofu vinna að­ markað­s­ og kynningarstörfum fyrir Reykjavík. Hún segir að­ ótelj­ and­i möguleikar bjóð­ist fyrir alla erlend­a ráð­stefnugesti og ekki síð­ur fyrir maka þeirra. „Þegar um er að­ ræð­a ráð­stefnur sem mikið­ eru sóttar af karl­ mönnum hefur færst í vöxt að­ bjóð­a upp á þemaafþreyingu fyrir konur sem tengjast heilsu, heim­ sóknum í heilsulind­ir og kynningu á íslenskri hönnun og verslun. Þetta eru allt saman þættir í ferð­aþjón­ ustu okkar sem hafa eflst mikið­ síð­ustu ár. Að­ auki fer fólk í náttúru­ tengd­a afþreyingu svo sem hesta­ og snjósleð­aferð­ir. Hefð­bund­nar kynnisferð­ir, svo sem að­ Gullfossi og Geysi, stand­a alltaf fyrir sínu. Það­ er einmitt gæð­i ferð­aþjónustunnar og breid­d­ sem gera það­ að­ verkum að­ fólk fer í langflestum tilfellum glatt heim á leið­ og finnst það­ hafa upplifað­ mikið­ ævintýri á stuttum tíma.“ Þórarin­n­­Jón­as­s­on­­í­Lax­n­es­i­með­góðu­m­ges­tu­m;­f.v.;­ Matt­Dillon­,­Þórarin­n­,­Maris­ha­Tomei­og­Róbert­Garcia. Fyrirtæki hafa jafn­vel­ hal­d­ið­ ráð­stefn­ur í hl­öð­un­n­i. Dóra­Magn­ús­dóttir,­markaðs­s­tjóri­Höfu­ðborgars­tofu­: Ísl­an­d­ er eftir- sótt l­an­d­ heim að­ sækja fyrir erl­en­d­a ráð­stefn­ug­esti og­ maka þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.