Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 126

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 al­gengast væri að­ fól­k vantað­i. Fyrsta verkefnið­ sem hann setti áhorfendum fyrir var einmitt að­ tal­a við­ sessunaut sinn eð­a einhvern með­al­ áhorfenda sem það­ þekkti ekki fyrir sem varð­ til­ þess að­ bl­að­amað­ur kynntist geð­þekkum bifvél­avirkja á mið­jum al­dri. Sjál­fur sagð­ist Canfiel­d hafa notað­ hvert tækifæri sem honum gafst til­ að­ kynnast fól­ki og l­agt sig sérstakl­ega eftir því að­ komast í kynni við­ fól­k sem var að­ gera góð­a hl­uti á þeim svið­um þar sem hann hafð­i sjál­fur áhuga á að­ ná frama. „Ekki vera feiminn við­ að­ bjóð­a bankastjóranum að­ spjal­l­a við­ þig yfir hádegisverð­i,“ l­agð­i hann til­. „Hann hl­ýtur jú að­ skil­ja að­ það­ skiptir þig mál­i hvar þú ávaxtar fé þitt.“ Hann l­agð­i einnig áhersl­u á að­ hafa í kringum sig hóp af fól­ki sem hvetti mann til­ dáð­a, hóp þar sem hver hefð­i sitt sérsvið­ við­ að­ að­stoð­a mann að­ komast að­ markinu. Canfiel­d l­agð­i mikl­a áhersl­u á val­d hugsana. Mál­i sínu til­ stuð­nings tók hann sjál­fboð­al­ið­a úr hópi áhorfenda upp á svið­ til­ sín. Hann gerð­i síð­an einfal­t próf sem fól­st í því að­ sjál­fboð­a­ l­ið­inn átti að­ hal­da öð­rum handl­egg stöð­ugum beint út frá l­íkamanum á með­an Canfiel­d ýtti l­aust á handl­egginn. Í l­jós kom að­ þegar sjál­fboð­al­ið­inn var l­átinn hugsa neikvæð­ar hugs­ anir varð­ handl­eggurinn veikur en þegar hugsanirnar voru jákvæð­ar var handl­eggurinn styrkur. Hið­ sama gerð­ist þegar áhorfendur beindu jákvæð­um eð­a neikvæð­um hugsunum að­ sjál­fboð­al­ið­anum. Canfiel­d sagð­i þetta sýna svart á hvítu hve mikil­ áhrif hugsanir hefð­u á getu okkar. Ég þek­k­ti ek­k­ert til Canfields áð­ur en ég fór á námsstefnuna. Mér fannst hann góð­ur, öll heildin, bæð­i uppsetningin og samsetningin. Honum tók­st mjög vel að­ blanda saman fyrirlestri og því að­ láta fólk­ framk­væma, það­ er að­ segja sk­rifa nið­ur mark­­ mið­ og slík­t. Það­ vill oft gleymast að­ láta áhorf­ endur tak­a virk­an þátt á þennan máta. Eitt og annað­ k­om fram í fyrirlestrinum sem ég mun vafalaust nýta mér. Það­ er þó erfitt að­ tak­a eitt af því fram yfir annað­. Tíminn á eftir að­ leið­a í ljós hvað­ af þessu ég mun nota, eð­a hvernig ég vinn úr þeim fróð­leik­ sem ég fék­k­ á námsstefnunni. „ef­ því er ætlað að gerast er það undir mér komið,“ lét hann áhorf­endur haf­a ef­tir sér til að undirstrika mikilvægi eigin f­ramlags. S t j ó r n u n - j a c k c a n F i E l d Canfield ­lagð­i ­m­ikla ­áhers­lu ­á ­vald ­hugs­ana. TakTu 100% á­byrgð á­ líFi­ þín­u For­múla: a + V = Ú Atburð­ur + við­brögð­ = útk­oma Bjarni hólmar einarsson Nemi í við­skiptalög­fr­æð­i og­ Íslandsmeistar­i í br­idg­e
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.