Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 130
lífsstíll
130 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8
Motocross:
sPenn an OG anDRena lÍn FlæÐ iÐ
Helga Hlín Há kon ar dótt ir, fram
kvæmda stjóri lög fræðis viðs
Saga Capi tal Fjár fest ing ar
banka hf. á Ak ur eyri, keypti
motocross hjól sum ar ið 2006.
Hrað inn hef ur lengi heill að en
þeg ar hún var 14 ára seldi
hún hest, sem hún átti, til
að kaupa vélsleða með föð ur
sín um og bróð ur og hún tók
mót or hjóla próf þeg ar hún var
17 ára.
„Bróð ir minn er á kafi í mót
or sporti og við hjón in höfð um
rætt það að kaupa motocross
hjól.“ Síð an var ekki aft ur
snú ið en í þrótt in er eitt af
henn ar að al á huga mál um.
„Það sem heill ar mig við
motocross ið er spenn an sem
fylg ir þessu, adrena lín flæð ið
og það að geta gleymt amstri
dags ins en mað ur er end ur
nærð ur í lok góðs hjóla dags.
Þetta er jafn framt erfitt, krefj
andi og and leg ein beit ing þarf
að vera mik il.“
Helga Hlín seg ir að hún sé
alltaf að læra eitt hvað nýtt
og að ekki sé hægt að verða
leið ur á motocrossi, enda
fé lags skap ur inn í í þrótt inni ein
stak ur.
Helga Hlín hjól ar um þrisvar
sinn um í viku á sumr in og er
að prófa fyr ir sér í ískrossi og
seg ir hún æð is leg ar að stæð ur
vera fyr ir norð an þar sem hún
býr.
Hönn un:
sKRaut FJÖÐ uR
Í stOF una
Það er alltaf gam an að
skreyta heim il ið og hér er
ein skraut fjöðr in lamp inn
China sem Nicola Gall izia
hann aði og fram leidd ur er
hjá Penta Light. Hér á landi
fæst lamp inn í versl un inni
Heima hús inu.
China fæst í gylltu,
rauðu, svörtu og hvítu.
Ekki ama leg skraut fjöð ur.
Helga Hlín Há kon ar dótt ir. „ Þetta er jafn framt erfitt, krefj andi og and
leg ein beit ing þarf að vera mik il.“