Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 138
138 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8
Mér virð ist stund um sem Guð hafi of met ið
sjálf an sig svo lít ið þeg ar hann skap aði
mann inn.
Osc ar Wilde
Ef þú tek ur að þér solt inn hund og býrð
hon um gott at læti mun hann aldrei bíta þig.
Það er að al mun ur inn á hundi og manni.
Mark Twa in
Banda rík in eru land þar sem
hver mað ur hef ur frelsi til að
gera það sem kon an hans vill.
Ernest Hem ingway
Mér finnst sjón varp ið mjög mennt andi. Í
hvert skipti og ein hver kveik ir á því fer ég í
næsta her bergi og tek mér bók í hönd.
Groucho Marx
Þeir sem leika tón list vilja að mað ur sé
al ger lega þög ull, en stund um ósk ar mað ur
þess helst að vera al ger lega heyrn ar laus.
Osc ar Wilde
Þeg ar ég var lít ill
sagði mamma við mig:
„Ef þú verð ur her mað ur
endarðu sem hers höfð
ingi. Ef þú verð ur munk ur
endarðu sem páfi.“ En þess í
stað varð ég mál ari og end aði sem Picasso.
Pablo Picasso
Trú leys ingi get ur hjálp að gam alli konu yfir
götu, en sá trú aði sér hana ekki því að
hann er að flýta sér í kirkju.
Pet er Ustinov
spakmæli
Ég hef aldrei deytt nokkra mann eskju.
En ég les oft dán ar aug lýs ing ar mér til
mik ill ar á nægju.
Andy War hol
Ég er ekki hrædd ur við að deyja,
ég vil bara ekki vera við stadd ur þeg ar
það ger ist.
Woody Allen
Ég veit ekki hvaða vopn um verð ur
beitt í þriðju heims styrj öld inni, en í
þeirri fjórðu verð ur barist með grjóti og
kylf um.
Al bert Ein stein
Það er eitt sem Sví ar hafa fram yfir
Dani, þeir eiga betri ná granna.
Vict or Borge
Það er leið in leg ur mað ur sem seg ir þér
hvern ig hann hef ur það þeg ar hann er
spurð ur.
Osc ar Wilde
Stund um virð ist mér það hafa ver ið
synd að Nói og fjöl skylda hans skyldu
ekki missa af skip inu.
Bob Hope
Sum ir skipta um stjórn mála flokk vegna
sann fær ing ar sinn ar, aðr ir skipta um
sann fær ingu vegna flokks ins.
Churchill
Þeg ar ég hef rétt fyr ir mér verð ég
reið ur. Churchill verð ur reið ur þeg ar
hann hef ur rangt fyr ir sér. Þess vegna
vor um við svo oft reið ir hvor við ann an.
Charles de Gaulle
Hin ir fyrstu munu verða síð ast ir og hin ir
síð ustu fyrst ir. En hvað verð ur um okk ur
öll hin?
Benny And er sen
Ef ég man rétt eru gáf ur ekki lof
samað ar einu orði í heil agri ritn ingu.
Hins veg ar eru þeir sagð ir sæl ir sem eru
ein fald ir.
Bertrand Russell
Spakleg orð um háðfugla.
UmSJÓn: PÁLL BJarnason
Ég hef aldrei deytt
nokkra manneskju ...