Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 67

Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 67
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 67 Þórmundur Jónatansson, deildarstjóri markaðsdeildar: „Í hátíðisdagaauglýsingunni í tilefni af frídegi verslunar- manna var atriði úr hinni geysivinsælu kvikmynd Ágústs Guðmundssonar „Með allt á hreinu“ endurskapað. Í henni túlkar Ólafur Egill Egilsson leikari föður sinn, Egil Ólafsson, og Bryndís Jakobsdóttir tónlistarmaður var fengin til að feta í fótspor móður sinnar, Ragnhildar Gísladóttur. Bryndís Sveinbjörnsdóttir lék móður sína, Herdísi Hallvarðsdóttur, og dætur Ásgeirs Óskarssonar, þær Margrét og Hrafnhildur, léku hinar Grýlurnar; Lindu Björk Hreiðarsdóttur og Ingu Rún Pálmadóttur. Þá var hin vinsæla hljómsveit Sprengjuhöllin fengin til að túlka aðra meðlimi hljómsveitarinnar Stuðmanna.“ Á hvað lögðuð þið mesta áherslu? „Eins og í öðrum auglýsingum í hádegisdagaseríu Landsbankans var mikil alúð lögð við leikmynd, búninga og leikmuni þannig að okkur tækist að fanga tíðarandann og að auglýsingin væri trú fyrirmyndinni. Fyrir hana var sviðið á Þjóðhátíð í Eyjum endursmíðað og fengnir voru að láni upprunalegir búningar og lúðrasveitarhúfur sem Grýlurnar og Stuðmenn klæddust í myndinni. Þar lék Helga I. Stefánsdóttir búninga- og leikmyndahönnuður stórt hlutverk en hún starfar í markaðsdeild bankans.“ Hvernig varð þessi hugmynd til og til hvaða hóps er bankinn að höfða? „Það hefur skapast sú hefð hjá Landsbankanum að óska landsmönnum til hamingju á tíu helstu hátíðisdögum lands- ins. Þetta eru hreinar ímyndarauglýsingar og eiga að höfða til allrar þjóðarinnar. Þær eru allar þjóðlegar og lykilgildi þeirra er virðing fyrir ólíkum samfélagshópum, menningu og listum og þjóðlegum gildum. Þær eiga að undirstrika stöðu Landsbankans sem banka allra landsmanna og víðtækan stuðning bankans við íslenska menningu og samfélag. Frumhugmyndin varð til hjá góðu fólki og handritið þróað í náinni samvinnu við markaðsdeild Landsbankans og Eggert Þór Bernharðsson, sögulegan ráðgjafa. Svo kom auðvitað ekkert annað til greina en að fá Ara Magg og hans fólk til þess að taka myndirnar.“ Heitustu sumar- auglýsingarnar Verslunarmenn, til hamingju með daginn. Landsbankinn - Frídagur verslunarmanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.