Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Page 96

Frjáls verslun - 01.07.2008, Page 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 S p A r i S J ó ð i r N i r HorNSteiNAr í HérAði SparISjóðIrNIr: Ó• vissa ríkir um framtíð sparisjóðanna; þessara hornsteina í héraði, eins og þeir hafa verið nefndir. Renna þeir allir inn í viðskiptabankana? E• ða verður til fjórði stóri bankinn með sameiningu sparisjóða og t.d. VBS Fjárfestingarbanka og Saga Capital? „Allir boltar eru á lofti,“ hefur verið haft eftir forstjóra Icebank um hugsan- legar þreifingar á markaði sparisjóðanna. F• ormlegar viðræður Saga Capital á Akureyri og VBS fjárfestingarbanka eru hafnar. En áður höfðu átt sér stað óformlegar viðræður á milli þessara tveggja banka og Icebank. Sparisjóðir eru í baklandi þessara þriggja banka. S• pron hefur sameinast Kaupþingi. Þá hefur Kaupþing dregið Sparisjóð Mýrasýslu að landi og á 70% í honum. S• parisjóður Mýrasýslu tapaði 5 millj- örðum á fyrri helmingi þessa árs, einkum vegna hruns á hlutabréfamark- aði. 80% verðfall á Exista-bréfum hefur leikið Sparisjóð Mýrasýslu grátt, sem og fleiri sparisjóði. Borgfirðingar eru ævareiðir. S• parisjóðirnir áttu m.a. Exista-bréf í gegnum félagið Kistu. Spurt hefur verið: Hvers vegna seldi Kista ekki bréf í Exista þegar gengi Exista-bréfa tók að falla? Hvers vegna seldu ekki einhverjir sparisjóðir bréf sín í Kistu þegar útlitið á hlutabréfamarkaðnum dökknaði? S• parisjóður Mýrasýslu lánaði ell- efu stjórnendum í Icebank lán til að kaupa bréf í Icebank fyrir um 1 millj- arð króna. Þessi lán námu um 20% af eigin fé sparisjóðsins í lok síðasta árs. Fjármálaeftirlitið gerði athugasemd við þetta og þá komst allt í uppnám í Borgarfirðinum. S• parisjóðirnir og Icebank hafa orðið fyrir barðinu á því að lán til kaupa á hlutafé og stofnfé í öðrum sparisjóðum eru að komast í vanskil. Dæmi um þetta er nýleg frétt um að fyrirtækið Suðurnesjamenn, sem fékk lán hjá Icebank til að kaupa stofnfé í Sparisjóði Keflavíkur en stendur ekki í skilum við Icebank og ekki er útlit fyrir að það geri það. S• parisjóður Suður-Þingeyinga sýndi 53 milljarða hagnað fyrstu sex mánuðina. Ari Teitsson, stjórnarformaður sjóðsins, sagði í fjölmiðlum að sjóðurinn hefði ekkert átt í Exista, væri löngu búinn að selja hlut sinn í Kaupþingi og hefði ekki tekið erlend lán. G• uðmundur Hauksson, forstjóri Spron, gagnrýnir Seðlabankann og segir að reglur sem Seðlabankinn setji um sam- skipti bankans við fjármálastofnanir komi ekki til móts við þarfir sparisjóð- anna. N• ú starfa 16 sparisjóðir í landinu. Þeir voru 66 talsins þegar mest var, í kringum miðja síðustu öld. Af þessum 16 eru 6 að mestu í eigu annarra fjár- málafyrirtækja þannig að í reynd má segja að 10 sjálfstæðir sparisjóðir starfi í landinu. Fjórir stærstu• sparisjóðir landsins, Spron, Byr, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sparisjóður Mýrasýslu, eru með yfir 94% af heildarfjármagni sparisjóðanna í landinu. „allir boltar eru á lofti“. Hér koma tólf boltar: textI: margrét þóra þórsdóttir • mYNdIr: ýmsir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.