Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 103

Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 103
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 103 fótbolti: ákvEðin listgrEin Fótbolti er aðaláhugamál Sveins Andra Sveinssonar lögmanns. Hann æfði með Breiðabliki á yngri árum en þar sem hann meiddist á hné á námsárunum í lögfræðinni lætur hann sér nægja að fylgjast með. „Það er lykilatriði að eiga áhugamál til að hafa að einhverju að hverfa og til að dreifa huganum. Það gefur lífinu ákveðna fyllingu.“ Sveinn Andri segir að fótbolti sé meira en íþrótt. „Þetta er ákveðin listgrein. Ef horft er á eðalfótbolta, þá er þetta list. Þá fylgja ákveðnar tilfinningar og hughrif fótboltanum þegar maður fylgist með sínum mönnum.“ Þess má geta að Sveinn Andri heldur með Fram í dag en hann var í stjórn félagsins í nokkur ár. „Fótbolti er „íþróttin“ – með ákveðnum greini. Þetta er vinsælasta íþrótt í heimi og það eru ákveðnir töfrar við hana.“ Hrönn Sveinsdóttir: „Mér finnst alltaf notalegt að koma til Kaupmannahafnar; það er eins og að koma heim. Borgin er frekar lítil, umferðin ekki mikil og Danirnir rólegir eða „ligeglad“.“ Uppáhaldsborgin: Hvíld frá daglEgu amstri Kaupmannahöfn er uppáhalds- borg Hrannar Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra fjár- málasviðs Vodafone. Hún og eiginmaðurinn, Bergsveinn Sampsted, fara þangað reglu- lega og gista þá yfirleitt á Skt. Petri. Stundum fara synirnir þrír með. „Mér finnst alltaf notalegt að koma til Kaupmannahafnar; það er eins og að koma heim. Borgin er frekar lítil, umferðin ekki mikil og danirnir rólegir eða „ligeglad“.“ Strigaskórnir eru alltaf í ferðatöskunni en hjónin ganga alltaf mikið í útlöndum. „Við löbbum út í eitt en höngum lítið í búðum. Við förum meðal annars á kaffihús í Nýhöfn, göngum út á Amager og förum í garða þar sem íbúar borg- arinnar koma saman.“ Hrönn þarf stundum að fara til útlanda á vegum vinnu- nnar en með eiginmanninum og sonunum fer hún yfirleitt árlega í eina skíðaferð, eina golfferð og eina borgarferð. Eitt árið fóru hjónin þó fjórum sinnum til Kaupmannahafnar. „Það er hvíld frá þessu daglega amstri að fara til útlanda og skipta um umhverfi. Það er ekki mesta hvíldin að ganga mikið eins og við gerum, en þó gerum við ekki það sama og dags daglega. Þá er gaman að upp- lifa nýja staði með börnunum og sjá nýja hluti. Mér finnst nauðsynlegt fyrir Íslendinga að fara til útlanda þar sem vet- urnir hér eru þungir og kaldir.“ Sveinn Andri Sveinsson. „Þetta er ákveðin listgrein. Ef horft er á eðalfótbolta, þá er þetta list.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.