Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2009, Side 144

Frjáls verslun - 01.09.2009, Side 144
144 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 0 9 samfok eru svæðasamtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík. Mark-mið Samfok eru að standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska og beita sér fyrir auknum áhrifum foreldra á skólastarf. Samfok er sameiginlegur málsvari foreldra gagnvart stjórnvöldum og sinnir ýmissi ráðgjöf og upplýsingamiðlun til foreldra. „Framundan eru mörg spennandi verkefni. Við stöndum reglulega fyrir námskeiðum fyrir bekkjarfulltrúa, stjórnir foreldrafélaga og fulltrúa foreldra í skólaráðum. Námskeiðin fara fram ýmist hjá okkur eða í skólunum sé þess óskað. Auk þess tökum við þátt í hinum ýmsu starfshópum eins og t.d. forvarnarhópnum SAMAN og Börnin í Borginni sem ætlað er að fylgjast m.a. með líðan barna í grunnskólum, leikskólum og í frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar og leita leiða til að minnka áhrif efnahagsástandsins á börnin. Ég er eini starfsmaður Samfok og sinni þar af leiðandi flestu því sem kemur inn á borð til okkar. Stjórn Samfok tekur einnig virkan þátt í starfinu og síðan setjum við gjarnan saman ýmsa rýnihópa foreldra til að taka fyrir ákveðna málaflokka. Við höfum mikil tengsl við grasrótina, sem er nauðsynlegt fyrir samtök eins og Samfok.“ Guðrún er gift Þorláki Traustasyni og saman eiga þau tvo drengi, Tómas Arnar 10 ára og Anton Gauta sem verður tveggja ára í janúar. „Okkur finnst mikilvægt að drengjunum okkar líði vel í skóla og leikskóla og erum mjög meðvituð um að aukið foreldrasamstarf í skólum eykur vellíðan og námsárangur barna og hefur auk þess mikið forvarnagildi. Ég hef verið í stjórn foreldrafélags Foldaskóla á annað ár og er nýbyrjuð í stjórn foreldrafélags leikskólans Foldakots. Það að taka virkan þátt í foreldrastarfi er mjög gefandi, eykur innsýn í skólastarfið og gefur manni tækifæri til að hafa áhrif. Þar að auki finnst mér það hafa bein jákvæð áhrif á mín eigin börn. Ég hef stundað hestamennsku frá því ég man eftir mér. Strákarnir mínir taka þátt í þessu með mér, eins og ég stundaði hestamennsku með mínum foreldrum, en þeir eru líka mjög uppteknir af enska boltanum og eru miklir stuðningsmenn Liverpool. Ég var framkvæmdastjóri Landssambands hestamannafélaga og stjórnaði Landsmóti Fólk Guðrún Valdimarsdóttir: „Þegar ég var í fæðingarorlofi árið 2008 tók ég upp á því að byrja að keppa í hestaíþróttum sem ég hafði ekki gert síðan ég var unglingur.“ framkvæmdastjóri Samfok GUÐRÚN H. VALDIMARSDÓTTIR Nafn: Guðrún H. Valdimarsdóttir Fæðingarstaður: Reykjavík, 23. febrúar 1973 Foreldrar: Fanný Jónmundsdóttir og Valdimar Jóhannesson Maki: Þorlákur Traustason Börn: Tómas Arnar og Anton Gauti Menntun: Hagfræðingur frá Háskóla Íslands hestamanna árið 2006 og það varð nú ekki til að slökkva hestabakteríuna. Þegar ég var í fæðingarorlofi árið 2008 tók ég upp á því að byrja að keppa í hestaíþróttum sem ég hafði ekki gert síðan ég var unglingur en það er virkilega skemmtilegt og mikil áskorun. Á námsárunum í HÍ var ég fararstjóri í hestaferðum hjá Íshestum á sumrin. Síðan þá hef ég tekið eina og eina ferð fyrir Íshesta og fór núna síðast í ágúst með Sigurði á Stóra-Kálfalæk og hans fólki á Löngufjörur á Snæfellsnesi með góðan hóp Bandaríkjamanna, Svía, Þjóðverja, Finna, Austurríkismanna og tveggja frábærra Íslendinga. Að lokinni ferð komu eiginmaður minn og eldri sonur til mín og við fórum í góðan reiðtúr um fjörurnar og áttum frábæra helgi saman á Snæfellsnesinu. Við sækjumst eftir því að njóta íslenska sumarsins og viljum helst vera á hálendinu eða í sveitinni okkar á sumrin. Ég er strax farin að hlakka til að taka hestana á hús í vetur en sem stendur eru þeir í hagagöngu og safna á sig feldi og fitulagi til að takast á við íslenskan vetur.“ TExTI: HILMAR KARLSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.