Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.2014, Page 5

Læknablaðið - 01.07.2014, Page 5
LÆKNAblaðið 2014/100 373 www.laeknabladid.is 415 Læknablaðið komið inn á timarit.is – rætt við fulltrúa Landsbókasafnsins Védís Skarphéðinsdóttir Læknafélag Íslands færði Læknablaðinu þá gjöf á afmælis- ári að fá blaðið skannað inn á timarit.is – og nú er það í höfn: 85 árgangar (1915-1999), 662 tölublöð, 35.000 blaðsíður! U M F j ö L L U N O G G R E I N A R 416 Bráðaómun í héraðs lækningum á Íslandi Hjalti Már Björnsson, Sigurður Halldórsson Til eru ýmis einföld ómtæki sem gætu eflt myndgreiningu á smærri heilbrigðisstofnunum. 430 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 Limrur og ljóð Védís Skarphéðinsdóttir Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 403 Skjólstæðingarnir fara ekki í frí Guðrún Jóhanna Georgsdóttir Sumarið er hálfnað hvað sem veðurfréttirnar segja okkur með sól, rigningu, blíðu eða blæ. 418 Mikilvægt að viðhalda þekkingunni – segja öldungar um hækkuð aldursmörk í nýjum heilbrigðislögum Anna Björnsson 1. júlí urðu breytingar á lögum um heilbrigðisstarfs- menn. Þar er læknum og tannlæknum heimilt að starfa eftir 75 ára aldur. 421 Dauðsfall á heilbrigðisstofnun Dögg Pálsdóttir Í umfjöllun ríkissaksóknara um manndráp af gáleysi kemur fram að 215. gr. almennra hegningarlaga nær til allra, hvaða starfi eða stöðu sem þeir gegna. L ö G F R Æ Ð I 1 0 . P I S T I L L 422 Læknakandídatar 2014 Sigdís Þóra Sigþórsdóttir 49 kandídatar útskrifuðust í júní, 21 strákur, 28 stelpur! 425 Starfsmanna- stjórar teknir á beinið: Bryndís Hlöðversdóttir starfsmannastjóri Landspítala Sigdís Þóra Sigþórsdóttir Í janúar síðastliðnum voru 4864 starfsmenn á spítal- anum. 414 Ráðstefna ESHG í Mílanó Vigdís Stefánsdóttir Árleg ráðstefna European Society of Human Genetics í Evrópu L Y F j A S P U R N I N G I N 423 Áhætta af samsettri notkun ACE-hemla og ARB hjá sykur- sjúkum Elín I. Jakobsen, Einar S. Björnsson Sykursýkisnýrnakvilli er ein aðalorsök lokastigsnýrnabil- unar hjá sjúklingum víða um heim. 410 Fyrst kristniboði, svo læknir Þröstur Haraldsson Jóhannes Ólafsson starfaði lengst af í Eþíópíu þar sem hann beitti lækniskunn- áttu sinni í þágu fólksins og frelsarans.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.