Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Síða 9

Frjáls verslun - 01.03.2006, Síða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 9 Mikill vöxtur Þórný og Smári eru sammála um að mikill vöxtur hafi verið í fyrirtækjaþjónustunni hjá SPRON og hægt sé að efla hana enn meira með aukinni kynningu: „Við höfum verið í samstarfi við tryggingafélagið Vörð Íslandstryggingu og stefnt er á nánara og aukið samstarf. Þá býður SPRON býður einnig upp á ráðgjöf vegna persónutrygginga starfsmanna og stjórnenda.“ Þau benda einnig á Fyrirtækjabankann sem er á Netinu þar sem þjónusta er aðgengileg allan sólarhringinn. Í honum er hægt að sinna öllum helstu bankaviðskiptum á skrifstofunni eða heima. Fjármálastjórar og gjaldkerar fyrirtækja geta innt af hendi fjárhagslegar aðgerðir og fengið nákvæmar upplýsingar um fjármálin á fljótlegan og einfaldan hátt. Þá hefur SPRON nýlega eignast Midt factoring á Íslandi, sem er félag sem veitir alhliða kröfuþjónustu. Í þjónustu þeirra felst m.a. fjámögnun skulda, umsjón með kröfum og færsla á innheimtubókhaldi. Fyrirtækjaþjónusta er veitt í öllum útibúum SPRON sem eru níu talsins og staðsett víðs vegar um borgina. Með frá upphafi SPRON, sem stendur fyrir Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis á sér langa sögu og hefur ávallt lagt mikla áherslu á þjónustu við einstaklinga. „Nú er starfsemi SPRON mun fjölbreyttari en á árum áður. Það eru ekki aðeins fyrirtækjaviðskiptin sem eru orðin áberandi í starfsemi okkar. Við erum með margs konar starfsemi sem tengist bankaviðskiptum, s.s. verðbréfasjóði, ráðgjöf og þjónustu vegna lífeyris- og tryggingamála og öfluga kortaútgáfu. Þegar viðskiptavinur kemur til okkar og er nýbúinn að stofna fyrirtæki eða er að íhuga það leiðbeinum við honum og bjóðum honum þá bankaþjónustu sem hann þarf á að halda. Við höfum góða reynslu að takast á við verkefni af þessu tagi af hvaða stærðargráðu sem er og einnig ef leitað er til okkar um samein- ingu fyrirtækja, kaup eða sölu er okkur ekkert að vanbúnaði að eiga við slík mál.“ Spennandi tímar framundan Þórný og Smári segja margt spennandi fram undan í fyrirtækja- þjónustu sem og á öðrum sviðum: „Umhverfi fyrirtækja á Íslandi hefur breyst mjög mikið á síðustu árum og er í sífelldri þróun. Þessu fylgja breytingar á þörfum fyrirtækja sem kalla á aukna og sérhæfðari þjónustu sem SPRON getur veitt.“ Þegar viðskiptavinur kemur til okkar og er nýbúinn að stofna fyrirtæki eða er að íhuga það leiðbeinum við honum og bjóð- um honum þá bankaþjónustu sem hann þarf á að halda. Við höfum góða reynslu af að takast á við verkefni af þessu tagi af hvaða stærðargráðu sem er. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS SÍMI 550-1200 - - FAX: 550-1401 SPRON@SPRON.IS WWW.SPRON.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.