Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 55
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 55 Rautt í staðinn fyrir blátt Fyrir ári höfðu breyttar áherslur í starfsemi Íslandsbanka orðið til þess að farið var í nákvæma skoðun á því hvað bankinn stæði fyrir og hver ætti að vera framtíðarstefnan. Birna segir að þá hafi strax hafist mikil vinna við að stefnu- setja gildi bankans, en nafnið sjálft var endanlega ákveðið í desember. „Það lá í loftinu að skipta átti um nafn en vinnan í kringum gildi bankans var komin langt á veg þegar við fórum í alvöru að hugsa um nafnið.“ Hvíta húsið kom inn í ferlið strax í upphafi ásamt bresku fyrirtæki, Loewy Group, sem vinnur að mótun fyrirtækja- stefnu, en Hvíta húsið á hlut í fyrirtækinu. „Það var nauðsyn- legt að vera með erlent fyrirtæki með okkur,“ segir Sverrir, „þar sem nafnið og auglýsingaherferðin átti ekki aðeins að virka hér á landi, heldur einnig erlendis þar sem Glitnir er með starfsemi. Út úr vinnunni kom ný vörumerkjastefna, og ný gildi bankans, sem eru Fljótur Snjall, Faglegur og lyk- ilsetningin sem er Sköpum og fögnum velgengni. „Þetta eru hornsteinarnir sem bankinn byggir á og auglýsingaherferðin tók mið af. Þegar þessir hornsteinar voru lagðir kom að lita- breytingunni sem er ein veigamesta breytingin út á við. Rauði liturinn varð ofan á. Hann er tákn hraða, hann hefur kraft og dýpt. Þá varð hann ekki síður fyrir valinu þar sem hann er í mótvægi við bláa litinn sem ríkjandi er í bankaumhverfinu. Sá litur er frekar íhaldssamur og hefur ekki snerpu og kraft sem rauði liturinn gefur.“ Sverrir tekur fram að það þurfi hugrekki hjá stórfyrirtæki að breyta á þann hátt sem gert var og aðdáunarvert sé hvað AUGLÝSINGA HERFERÐ GLITNIS Birna Einarsdóttir hjá Glitni og Sverrir Björns- son hjá Hvíta húsinu, höfðu í nógu að snú- ast meðan verið var að undirbúa auglýsinga- herferðina. A U G L Ý S I N G A M Á L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.