Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 ast almannatengla eins og heitan eld, gera allt til að þurfa ekki að nálgast þá eða yfirleitt að komast í þá aðstöðu að eiga eitthvað undir þeim. Andúð blaðamanna á almannatenglum Þessi djúpstæða og útbreidda andúð blaðamanna á almannatenglum gerir það oft að verkum að verk tenglanna detta dauð niður. Nei, það gerir aðstæður fyrir- tækjanna auðvitað ekki auðveldari þegar stéttin sem þau styðjast við er í sáralitlu uppáhaldi hjá þeim sem á að hafa áhrif á. Reyndar merkilegt að þegar ég fer að hugsa út í ógeðfellt fólk sem ég hef hitt fyrir undan- farin ár (reyndar sjaldgæf uppákoma, mér finnst ég oftast bara hitta skemmtilegt fólk) þá er makalaust hátt hlutfall þeirra almann- tenglar - ég vona að ég sé ekki bara svona uppfull af fordómum! Amannatengsl er ekkert sérlega þróuð grein á Íslandi sýnist mér - enda eru íslensku viðbrögðin við gagnrýni yfirleitt fremur einföld. Á Íslandi er gagnrýni undarlega oft túlkuð sem öfund og hún þá jafnvel rakin til ákveðinna manna eða hópa - hluti af því að í íslenskri umræðu týnast málefnin heldur snýst hún næstum alltaf upp í það hvort maður sé með eða á móti einhverjum einstaklingum, hvort maður trúi þessum betur en hinum. Öfund er auðvitað ekki svaraverð enda er gagnrýni iðulega svarað með skætingi og hroka. Að bregðast við gagnrýni Önnur íslensk aðferð til að bregðast við gagnrýni er að stimpla viðkomandi „gagnrýnendur“ sem fífl og vitleysinga. Þriðja aðferðin er að þegja. Sú fjórða er að hringja í nokkra sem maður veit að mega sín einhvers og fræða þá prívat og persónulega og reyna að nota persónulegu samböndin til að forðast að gagnrýnin skaði. Þó þetta séu allt löggiltar íslenskar aðferðir til að svara gagnrýni þá eru þetta öldungis ótækar aðferðir í löndum Hið makalausa er að almannatenglar eru oft fyrrverandi starfsmenn fjölmiðla og ættu því að skilja hugsun og takt fjöl- miðlafólks. L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.