Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 10
FRÉTTIR
10 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6
Á. Guðmundsson ehf., sem
framleiðir skrifstofuhúsgögn,
hélt nýlega upp á 50 ára afmæli
sitt í glæsilegum húsakynnum
sínum við Bæjarlind í Kópavogi.
Fjöldi gesta mætti í afmælið og
skoðaði það nýjasta í húsgagna-
framleiðslu fyrirtækisins. Þar
mátti m.a. sjá skrifstofuhúsgögn
hönnuð af Guðrúnu Margréti
Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórð-
arsyni; fundarstóla hannaða af
Pétri B. Lúterssyni; og skóla- og
Húsgögn í hálfa öld
Magnús Ingþórsson, fram-
kvæmdastjóri Vélavers,
Guðmundur Ásgeirsson fram-
kvæmdastjóri Á. Guðmunds-
sonar, Hannes Guðmundsson,
útibústjóri Glitnis í Lækjargötu
og Ása Magnúsdóttir, viðskipta-
stjóri Glitnis í Lækjargötu.
leikskólahúsgögn hönnuð af
Sturlu Má Jónssyni. Ásgeir J.
Guðmundsson stofnaði fyrirtækið
árið 1956. Hann er stjórnarfor-
maður þess, en sonur hans, Guð-
mundur, er framkvæmdastjóri.
Ásgeir J. Guðmundsson, stjórn-
arformaður Á. Guðmundssonar,
Þórarinn Hjaltason, bæjarverk-
fræðingur Kópavogs, Ómar
Stefánsson, oddviti framsóknar-
manna í Kópavogi og Margrét
Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi.
Benjamín Magnússon arkitekt,
Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri
í Kópavogi, og Ásgeir J. Guð-
mundsson, stjórnarformaður Á.
Guðmundssonar.