Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 118

Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 118
118 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 ÚR EINU Í ANNAÐ Fjallamennska: PARTUR AF ÞVÍ AÐ VERA Á LÍFI Einar ásamt einum af fornbílunum níu - Buick árgerð 1970. Einar J. Gíslason, annar eigandi og framkvæmdastjóri ET flutn- inga, fékk snemma áhuga á bílum. Faðir hans var bifvélavirki og Einar var ungur að árum þegar hann fór að rétta föður sínum hjálparhönd á verkstæði hans. Það var mikið talað um bíla á heimilinu. Hann segist alltaf hafa haft áhuga á fornbílum, en hann er félagi í Fornbílaklúbbi Íslands þar sem hann er formaður ferðanefndar. Fyrsta uppákoma sumarsins er skoðunardagur hjá Frumherja. Einar safnar fornbílum og á níu bíla í dag. Sá elsti er Ford, árgerð 1936. „Sumir safna frímerkjum,“ segir Einar, en hann hefur í huga að gera bílana upp. Hann flutti tvo þeirra inn frá Bandaríkjunum. Ólafur Þór Júlíusson er fram- kvæmdastjóri heildsölusviðs Húsasmiðjunnar. Hann kynntist fjallamennsku fyrir 15 árum þegar hann gekk í Flugbjörgun- arsveitina í Reykjavík. „Þetta var einhver ævin- týraþrá,“ segir Ólafur Þór. „Flugbjörgunarsveitin er frábær grunnur fyrir fjallamennsku.“ Á sumrin hjólar hann mikið á fjöll auk þess að fara í bakpoka- ferðalög og í klettaklifur. Á vet- urna gengur hann stundum upp hlíðar og fjöll á Telemarkskíðum og rennir sér niður. Þetta hefur hann m.a. gert í Ölpunum og á Grænlandi. Einnig hefur hann stundað ísklifur og fallhífastökk. Síðastliðið vor fór Ólafur Þór ásamt fleirum til Scoresbysunds á Grænlandi í „fjallaskíðaferð“. „Ég var fyrstur einn daginn og kom af stað nokkuð stóru snjó- flóði. Ég komst undan en maður þarf alltaf að vera vakandi fyrir hættum á fjöllum. Það sem er mest spennandi við fjallamennskuna er útiveran og félagsskapurinn. Ég er með einbeitt markmið þegar ég fer á fjöll. Þetta á hug manns allan. Þetta er að mörgu leyti líkt við- skiptum þar sem maður gerir áætlanir og setur sér markmið. Það að fara til fjalla er partur af því að vera á lífi. Ég gæti ekki verið án þess. Þarna tekst ég á við öðruvísi verkefni en þau sem eru á skrifborðinu.“ Bílaáhugi: Á NÍU FORNBÍLA Ólafur ásamt yngstu dóttir sinni, Írisi, á Snæfellsjökli. „Félagsstarfsemin er skemmti- legust, auk þess sem gaman er að gera upp bíla. Það er spenn- andi. Það er líka gaman að keyra fornbíla, tala um þá, dást að þeim og skoða myndir af þeim.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.