Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.03.2006, Blaðsíða 81
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 81 þar sem umræðustigið er ögn þróaðra. Það þaggar ekki niður neina gagnrýni í útlöndum að segja í erlendum fjölmiðlum að gagnrýni á íslensk umsvif og einstaka menn sé bara öfund. Útlendingar túlka slíkt sem hroka eða vott um ofsókn- arbrjálæði - og fá þá bara eitt gagnrýnis- atriðið í viðbót - eða þeir halda áfram að spyrja og gagnrýna því öfund er ekkert svar, bara undarlegheit. Satt að segja man ég aldrei til þess að hafa heyrt nokkurn útlending skírskota til þess í umræðum að gagnrýni væri sprottin af öfund. Ég man heldur aldrei eftir að hafa heyrt þau svör erlendis við gagnrýni að viðkom- andi skildi ekki hvað um væri að ræða. Ef einhverjum forráðamönnum íslenskra fyrirtækja finnst að útlendingar skilji ekki hvað fyrirtækin eru að gera þá er skýringin einfaldlega sú að íslensku fyrirtækin hafa verið of nísk að útdeila upplýsingum - og þá er að bæta úr því: ef myndin sem brugðið er upp er vitlaus mynd þá er bara að finna aðra betri. Ef gagnrýni er svarað með þögn Þögn er líka óheppileg erlendis. Ef gagnrýni er svarað með þögn þá heldur gagnrýnin bara áfram. Kannski ekki í sam- felldri síbylju en í hvert skipti sem eitthvað verður til þess að vekja gagnrýnina upp aftur þá vaknar hún - þögnin drepur hana ekki. Persónu- leg sambönd eru alls staðar til gagns en í meira fjölmenni duga þau oft ekki eins vel og á Íslandi. Kjarni málsins er að þeir sem stýra fyrir- tækjum á Íslandi eru ögn fordekraðir af því að starfa í umhverfi þar sem er alltaf hægt að bregðast við gagnrýni á svona frum- stæðan hátt. Eðlislægur munur íslenskrar og erlendrar umræðu gerir það sumsé að verkum að öll íslensku svarbrögðin eru gagnslaus erlendis. Á meðan menn gera sér ekki grein fyrir þessu er hætt við að erlenda gagnrýnin haldi áfram, Íslendingar haldi áfram að svekkjast og hafa þá allir eitthvað að úðra. L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R Ef einhverjum forráða- mönnum íslenskra fyrir- tækja finnst að útlending- ar skilji ekki hvað fyrir- tækin eru að gera þá er skýringin einfaldlega sú að íslensku fyrirtækin hafa verið of nísk að útdeila upplýsingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.