Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.03.2006, Qupperneq 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 6 „Í stjórnendastarfi í alþjóðlegu fyrirtæki lifir maður hálfgerðu sígaunalífi. Hver vinnudagur er öðrum ólíkur og viðfangsefnin eru að sama skapi fjölbreytt. Ég er mikið á ferðalögum og er að jafnaði fjóra daga í hverri viku erlendis, sem ég reyni aftur að samhæfa fjölskyldulífi með því að vera hér heima um helgar,“ segir Svafa Grön- feldt, aðstoðarforstjóri Actavis Group. Starfið er lífsstíll „Sé ég á landinu er ég komin til vinnu milli klukkan átta og níu, þá eftir að ég hef komið börnunum mínum tveimur í skóla. Morgunmatur- inn er sjaldnast meira en Cheerios og ávöxtur. Ég byrja á því að fara yfir þann tölvupóst sem borist hefur frá kvöldinu áður. Mér berst mikið af pósti og afar mikilvægt er að sía úr. Svo taka við fundir sem standa gjarnan allan dag- inn. Sumir eru samkvæmt fastri dagskrá okkar stjórnenda fyrirtækisins, en aðrir eru tilfallandi. Segin saga er að þeir fundir sem haldnir eru fyrir hádegi skila alltaf mestum og bestum árangri. Þá er fólk einfaldlega best fyrir kallað, enda óþreytt eftir hvíld næturinnar,“ segir Svafa. Aðkallandi símtöl segist Svafa oft afgreiða í bílnum, þegar hún er á ferðinni milli staða. „Ég hef annars enga reglu á símtölunum, tek þau einfaldlega þegar þarf. Í fjölþjóðlegum rekstri eins og hjá okkur þarf maður oft að miða sím- tölin við það á hvaða tímabelti viðmælandinn er. Símtöl til Ameríku afgreiði ég oft heima á kvöldin, eins og svo margt annað sem starfinu áhrærir, enda er öðru fremur lífsstíll að vera stjórnandi í stóru fyrirtæki. Maður er alltaf á vaktinni.“ Með beinagrind er björninn unninn Svafa hefur ekki eigin skrifstofu í höfuðstöðvum Actavis í Hafnarfirði. „Það er sama hvaða starfi ég hef gegnt, áður en við er litið var ég búin að lána einhverjum öðrum skrifstofuna, jafnvel tveimur eða þremur samstarfsmönnum. Því set ég mig einfaldlega niður þar sem pláss er þá stundina. Ef ég þarf að setja texta niður á blað finnst mér hins vegar mikilvægt að hafa til þess næðisstund og þá verða næturnar drjúgar eða langar flugferðir. Stundum bregð ég mér líka frá hér í vinnunni og keyri suður á Garðaholt á Álfta- nesi þar sem er heimsins fallegasta útsýni. Með fartölvuna í kjöltunni skrifa ég þar beinagrind að texta sem hefur staðið í mér jafnvel í marga daga. Og þegar þessi drög að texta eru komin er björninn unninn.“ Tímabelti og tölvupóstur „Með fartölvuna í kjöltunni skrifa ég þar beina- grind að texta sem hefur staðið í mér jafnvel í marga daga.“ SVAFA GRÖNFELDT Svafa Grönfeldt, aðstoðarforstjóri Actavis Group. DAGBÆKUR FORSTJÓRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.