Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 5
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 5
120 Ráðuneytisstjórar:
Konur í starfi ráðuneytisstjóra.
122 Toppstaða:
Berglind Ásgeirsdóttir er aðstoðarfor-
stjóri OECD.
124 Jafnrétti og hagsæld:
Jón Sigurðsson, fyrrum ráðherra, fjallar
um það hvernig jafnrétti stuðlar að
hagsæld. Greinin heitir: Auður í krafti
kvenna.
126 Stjórnun:
Munurinn á stjórnunaðferðum karla og
kvenna.
130 Frumkvöðlastarfsemi:
Færri konur stofna fyrirtæki hér á landi
en erlendis.
132 Nikíta:
Hún fékk þá flugu í höfuðið að stofna
fyrirtæki.
134 Viðtal:
Rætt við Herdísi Þorgeirsdóttur laga-
prófessor um ráðstefnuna á Bifröst.
138 Hagfræði:
Sigríður er séní í Seðlabanka
Bandaríkjanna.
140 Stjórnun Íslendinga:
Hvernig er stjórnun Íslendinga og
íslenskt viðskiptalíf í augum erlends
framkvæmdastjóra hjá Alfesca?
142. Konur í forsvari:
Röð kynninga þar sem konur kynna
fyrirtækin sem þær starfa hjá.
172 Kvikmyndir:
Hilmar Karlsson skrifar.
174 Sumarsmellir:
Hvaða tískusmellir verða í sumar?
176 Fólk
E F N I S Y F I R L I T
Stofnu› 1939
Sérrit um vi›skipta-, efnahags- og atvinnumál – 68.
ár
ÚTGEFANDI:
Heimur hf.
RITSTJÓRN, AUGL†SINGAR OG AFGREI‹SLA:
Borgartúni 23, 105 Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646,
netfang: fv@heimur.is
ÁSKRIFTARVER‹:
kr 8.370 á ári, 10% afsláttur ef greitt er me› kreditkorti.
LAUSASÖLUVER‹:
899 kr.
DREIFING:
Heimur hf., sími 512 7575
PRENTVINNSLA:
Gutenberg hf.
LJÓSMYNDIR:
© Heimur hf. – Öll réttindi áskilin var›andi efni og myndir
RITSTJÓRI OG ÁBYRG‹ARMA‹UR: Jón G. Hauksson
AUGL†SINGASTJÓRI:
Sjöfn Sigurgeirsdóttir
LJÓSMYNDARI:
Geir Ólafsson
ÚTLITSHÖNNUN:
Magnús Valur Pálsson
ISSN 1017-3544
122 Toppstaða:
Berglind hjá OECD
140 Nadine hjá Alfesca:
Stjórnun Íslendinga
132 Fékk flugu í höfuðið:
Hún ákvað að
stofna fyrirtæki
174 Smellir:
Tískusmellir
sumarsins52 Stjórnarseta:
Stjórnarkonur
Íslands