Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 18

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 18
18 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 1. júní Skýrr og Teymi sameinast Ákveðið hef- ur verið að Skýrr hf. og Teymi ehf. verði sam- einuð undir nafni Skýrr hf. Form- legur samein- ingardagur hefur ekki enn verið ákveðinn. Skýrr og Teymi eru dótturfélög Kögunar hf. sem er í meirihluta- eigu Dagsbrúnar. Fyrirhugað er að Teymi verði hluti af Viðskipta- lausnum Skýrr en framkvæmda- stjóri þess sviðs er Eiríkur Sæmundsson. Forstjóri Skýrr er hins vegar Þórólfur Árnason. Íslendingar eyða og eyða sem aldrei fyrr. 6. júní Við eyðum og eyðum Þjóðin eyðir og eyðir og fyrir vik- ið er ekkert lát á viðskiptahallan- um. Hann tvöfaldaðist á fyrsta ársfjórðungi frá því í fyrra og nam 66 milljörðum króna borið saman við 33 milljarða fyrir ári. Vöruviðskiptin voru óhagstæð um 32 milljarða en um 15 millj- arða fyrsta ársfjórðunginn í fyrra. 6. júní Enn er Lars í stuði Lars Christensen, hagfræðing- ur hjá Danske Bank, er enn í miklu stuði þegar kemur að Íslendingum. Hann sá sig knúinn til að lýsa því yfir við dönsku fréttastofuna Ritzau að líkurnar á samdrætti í íslenska hagkerfinu hefðu enn aukist, en bankinn hefur ítrekað sagt að það stefni í niðursveiflu í efnahagslífinu hér- lendis á þessu ári og því næsta og að líkurnar á „harðri lendingu“ séu verulegar. Danske Bank sendi frá sér tilkynningu eftir að Standard & Poor´s hafði breytt horfum á lánshæfismati ríkissjóðs Íslands í neikvæðar úr stöðugum og að hætta á harðri lendingu hefði aukist og að Halldór Ásgrímsson hefði tilkynnt um afsögn sína. D A G B Ó K I N TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Þórólfur Árnason. 7. júní ÁNÆGÐUR AXEL 1. júní SKRIFA ÞARF KENNSLUBÆKURNAR UPP Á NÝTT Pálmi Haraldsson. Danska blaðið Berlingske Tidende fór nokkuð háðulegum orðum um Pálma Haraldsson í frétt um tap á rekstri FlyMe þennan dag. Tap á þessu sænska lággjaldaflugfélagi nam 632 milljónum íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bor- ið saman við um 240 milljóna króna tap á sama tíma í fyrra. Fjöldi farþega með félaginu jókst á sama tíma um 57%. Berlingske Tidende segir í umfjöllun sinni að Pálmi sé að undirbúa viðskiptaáætlun með FlyMe sem þýði að endurskrifa Axel Gíslason, framkvæmdastjóri Andvöku og Samvinnutrygg- inga, hefur ástæðu til að brosa fyrir hönd sinna félaga eftir að Exista keypti öll hlutabréfin í VÍS eignarhaldsfélagi fyrir tæpa 66 milljarða króna. Exista greiddi 16,5 milljarða króna fyrir hlut Samvinnutrygginga í VÍS og var greiðslan í formi hlutabréfa í Exista. Þá hagnast félagið enn- Lars Christensen hefur mikinn áhuga á Íslandi. fremur verulega vegna eignar- hluta Samvinnutrygginga í And- vöku og Hesteyri sem sömuleið- is verða hluthafar í Exista. Eftir söluna nemur beinn og óbeinn eignarhlutur Samvinnutrygg- inga og Andvöku 9% hlutafjár í Exista og eru félögin komin með mun meiri áhættudreif- ingu en áður þar sem Exista er á meðal stærstu eigenda í Bakkavör, Kaupþingi banka og Símanum. þurfi norrænar kennslubækur í viðskiptafræðum. Pálmi muni á næstu mánuðum reyna að sýna fram á að þegar lagður sé saman mínus og mínus sé útkoman plús. Blaðið segir svo að Pálmi viti nokk hvað hann sé að gera því honum hafi tekist að selja Sterling, sem rekið hafi verið með um 1,5 milljarða íslenskra króna halla á fyrsta ársfjórðungi, til FL Group í októ- ber sl. fyrir um 18 milljarða íslenskra króna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.