Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 28

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 28
28 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 ÁHRIFA MESTU 20ÁHRIFAMESTU 20 Kristín Pétursdóttir, aðstoðarforstjóri Singer & Friedlander. KRISTÍN PÉTURSDÓTTIR aðstoðarforstjóri Singer og Friedlander Kristín Pétursdóttir hefur verið einn helsti stjórnandinn innan Kaupþings banka um árabil. Hún var framkvæmdastjóri fjárstýr- ingar bankans og var þar með yfirmaður fjármögnunar bankans. Síðastliðið haust fluttist Kristín til London og þar er hún núna aðstoðarforstjóri Singer & Fried- lander en um 600 manns starfa hjá þessum fornfræga banka sem er í eigu Kaupþings banka. Til stendur að sameina starfsemi Sin- ger & Friedlander og Kaupþings banka í London í sumar og verð- ur Kristín þar aðstoðarforstjóri. Mjög athyglisvert forsíðuviðtal var nýlega við Kristínu um bankaheim- inn í London. Kristín var á lista yfir 10 áhrifa- mestu konurnar í Frjálsri verslun í fyrra. Þá sagði hún að sem stjórn- andi legði hún áherslu á að deila verkefnum og ábyrgð á meðal und- irmanna sinna. „Mér finnst það vera lykilhlutverk stjórnandans að stýra verkefnunum og gefa starfsmönnum sínum tækifæri til þess að dafna og blómstra í sínu starfi,“ segir Kristín. Svava Johansen, kaupmaður í NTC. SVAVA JOHANSEN kaupmaður í NTC og eigandi Sautján Svava Johansen, eigandi NTC, sem rekur meðal annars hina þekktu tískuverslun Galleri Sautján, hefur um langa hríð verið ein áhrifamesta kona við- skiptalífsins - ekki síst hefur hún verið áhrifavaldur í heimi viðskipta með tískuvörur á Íslandi. Svava rak áður NTC með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bolla Kristinssyni, en þegar leiðir þeirra skildu á síð- asta ári keypti hún Bolla út úr fyrirtækinu. Hún er því eini eig- andi NTC núna og ekki hafa áhrif hennar og völd minnkað við það. Alls eru 15 verslanir undir hatti NTC. „Höfuðáhersla hvers fyrir- tækis hlýtur alltaf að vera að hámarka hagnað en til að það náist eru aðaláherslur NTC í fyrsta lagi að hafa úrvalslið í innkaupum - fólk sem hefur þekkingu á tísku og íslensk- um markaði, í öðru lagi að bjóða fallegar vörur á besta verði, þ.e. samkeppnishæfu verði miðað við önnur lönd í Evrópu, og í þriðja lagi að útlit verslananna sé til fyrirmyndar og þjónusta í verslunum góð. Svo er nauðsynlegt að vinnu- umhverfið sé gott og hafa bara gaman að þessu öllu,“ segir Svava.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.