Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 41

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 41
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 41 MARGIT ROBERTET framkvæmdastjóri lánasviðs Straums-Burðaráss. Þessi staða þýðir einfaldlega að Margit ber ábyrgð á útlánum þessa stóra fjárfestingarbanka sem hefur vaxið mjög hratt undanfarna mánuði. KATRÍN OLGA JÓHANNESDÓTTIR framkvæmdastjóri markaðsmála Símans. Katrín hefur verið framkvæmdastjóri markaðsmála Símans í nokkur ár og áhrif hennar eru mikil þar sem Síminn er stór auglýsandi á markaðnum og með umfangsmiklar herferðir. HALLA TÓMASDÓTTIR framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Halla hefur sýnt mikinn árangur á þeim fáu mánuð- um sem hún starfað sem framkvstj.Viðskiptaráðs, áður Verslunarráðs Íslands. Með Höllu hefur komið ferskur blær inn í ráðið og er skýrsla bandaríska prófessorsins Frederic S. Mishkins og Tryggva Þórs Herbertssonar líklegast hennar helsta tromp. HALLA GUÐRÚN MIXA eigandi auglýsingastofunnar Mixa Halla Guðrún hefur vakið mikla athygli. Hún opn- aði auglýsingastofuna Mixa fyrir nokkrum árum. Halla Guðrún sérhæfir sig í vörumerkja- og fyrir- tækjaímynd og hefur haldið ótal fyrirlestra um þau mál. STEINUNN JÓNSDÓTTIR fjárfestir. Steinunn var á topp-tíu listanum okkar í fyrra. Hún var þá í bankaráði Íslandsbanka og áhrifamikill fjárfestir. Hún hefur dregið sig út úr bankanum og er hætt í bankaráðinu. Steinunn situr í stjórn Norvikur en virðist engu að síður hafa sig miklu minna í frammi en áður. GUÐBJÖRG MATTHÍASDÓTTIR aðaleigandi Ísfélags Vestmannaeyja. Guðbjörg situr í bankaráði Landsbankans og stjórn Ísfélags Vestmannaeyja og TM. Guðbjörg er ein allra auðugasta kona landsins og ótvírætt áhrifamikil - en virðist ekki vilja hafa sig mikið í frammi. GERÐUR RÍKHARÐSDÓTTIR framkvæmdastjóri Útilífs. Gerður hefur verið áberandi í viðskiptalífinu um nokkurt skeið. Hróður hennar fór að berast út þeg- ar hún var hjá Húsasmiðjunni. Sem framkvstj. Úti- lífs hefur hún gert góða hluti og verið áhrifamikil. Nýlega settist hún í stjórn FKA. HANNA KATRÍN FRIÐRIKSSON framkvstj. stjórnunarsviðs Eimskips. Hanna Katrín er fyrir löngu kunn í viðskiptalífinu og stendur í brúnni hjá Eimskip. Hún var áður stjórnandi og kennari við Háskólann í Reykjavík og þar áður blaðamaður. SIGRÍÐUR RUT INGÓLFSDÓTTIR lögfræðingur. Sigríður hefur vakið mikla athygli sem skeleggur lögfræðingur og hefur áhrif sem mikil fyrirmynd annarra kvenna - sem og karla - á sviði lögfræð- innar. Á H R I F A M E S T U K O N U R N A R 2 1 - 8 0 Guðríður Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Lýsingu. Halla Guðrún Mixa, eigandi auglýsingastofunnar Mixa. Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélags Vestmannaeyja. Steinunn Jónsdóttir, fjárfestir og í stjórn Norvikur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.