Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6
K O N U R Í S T J Ó R N U M F Y R I R T Æ K J A
STJÓRNARKONUR
ÍSLANDS
KÖNNUN: SIGURÐUR BOGI
SÆVARSSON
MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl.
TEXTI: JÓN G. HAUKSSON
Kaupþing banki hf. Brynja Halldórsdóttir 9 1
Icelandic Group hf 5 0
Alfesca hf 5 0
Glitnir hf. 7 0
Landsbanki Íslands Gu›björg Matthíasdóttir 5 1
Hagar hf. Þórdís Sigur›ardóttir 5 1
FL Group hf. 7 0
Actavis Group HF 5 0
Avion Group 5 0
Straumur - Bur›arás 5 0
Norvik hf. (Byko) Steinunn Jónsdóttir 7 2
I›unn Jónsdóttir
Alcan á Íslandi hf. Cynthia Carroll 7 1
Samskip hf. Lilja Dóra Halldórsdóttir 5 1
Olíufélagi› hf. 3 0
Landssími Íslands hf. Rannveig Rist 5 1
Bakkavör Group hf. 7 0
Samherji hf. 5 0
Skeljungur hf. 5 0
OLÍS 3 0
Opin kerfi Group hf. 5 0
Fjöldi Fjöldi
stjórnar- kvenna
Nafn fyrirtækis Stjórnarkona manna í stjórnH lutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins hefur lækk-að frá því í fyrra. Það er núna
10,8% en var 13,2% í fyrra samkvæmt
könnun Frjálsrar verslunar um hlutfall
kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja
landsins af listanum 300 stærstu.
Könnunin leiðir í ljós að í stjórnum
206 stærstu fyrirtækjanna á listanum
yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins eru
871 stjórnarsæti og 94 þeirra eru skipað-
ar konum. Þetta hlutfall er 10,8%.
Í könnuninni í fyrra voru 140 stærstu
fyrirtæki landsins skoðuð og þá skip-
uðu konur 85 af þeim 643 stjórnarsæt-
um sem voru til staðar. Þá var hlutfallið
13,2%.
Hæsta hlutfall kvenna í stjórn eins
fyrirtækis er hjá Ágústsyni í Stykkis-
hólmi, áður Sigurði Ágústssyni. Þar
situr Rakel Olsen í stjórn ásamt þremur
dætrum sínum, þeim Ingibjörgu, Ragn-
hildi Þóru og Ingigerðu Selmu.
Þrjár konur sitja í stjórn Nóa-Síríus-
ar en þar eru stjórnarmenn sex talsins.
Þær eru Áslaug Gunnarsdóttir, Emilía
Björg Björnsdóttir og Kristín Geirsdótt-
ir.
Hér kemur afar athyglisverð könnun Frjálsrar
verslunar yfir þær konur sem sitja í stjórnum
206 stærstu fyrirtækjanna á listanum yfir
300 stærstu fyrirtæki landsins. Alls eru 871
stjórnarsæti í þessum fyrirtækjum og 94
þeirra eru skipaðar konum. Þetta hlutfall er
10,8% og er lægra en í fyrra.