Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 92

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING Þ að er eins og að ganga inn á list sýn ingu þeg ar kom ið er inn í Gull kúnst Helgu á Lauga vegi 13. Þetta glæsi lega hús næði hýsti eitt sinn Hús gagna versl un Krist jáns Sig geirs son ar og síð ar Habitat. Helga Jóns dótt ir, gull smið ur og eig andi fyr ir tæk is ins, hef ur hald ið tryggð við Lauga veg inn því upp haf lega var Gull kúnst Helgu á Lauga vegi 40 og síð an núm er 45. Reynd ar er Helga ekki ein á báti því Hall grím ur Tómas Sveins son, mað ur henn ar, á líka tölu verð an hlut að máli og hef ur tek ið þátt í rekstr in um frá byrj un. „Ég var alls ekki að hugsa um að flytja þeg ar bygg inga að il ar komu að máli við mig og vildu kaupa gamla hús ið. Þeg ar mér bauðst Lauga veg ur 13, eitt fal leg asta horn ið við Lauga veg inn, á kvað ég að láta slag standa og færa mig um set,“ seg ir Helga. Hún seg ist hafa lagt allt kapp á að opna á nýja staðn um 1. des em ber sl., enda mik ill há tíð is dag ur. Það tókst eft ir að versl un inni hafði ver ið breytt og færð í glæsi legt horf. Hönn un in er ein föld og stíl hrein og skart- grip irn ir fá svo sann ar lega að njóta sín auk þess sem inn rétt ing in hæf ir vel tíð ar anda húss ins sjálfs. Sýn ing ar skáp arn ir eru úr tekki og gleri og engu lík ara en fólk sé að skoða list muna sýn ingu þeg ar geng ið er á milli þeirra. Og það sem meira er, við skipta vin irn ir geta geng ið út í búð ar- glugg ann sjálf an og skoð að það sem þar er til sýn is. Þetta ó venju lega fyr- ir komu lag glæð ir versl un ina miklu lífi og er gjör ó líkt því sem al mennt ger ist þar sem sýn ing ar glugg a rn ir eru öll um lok að ir. Gull kúnst Helgu er skart gripa versl un sem lík ist mest lista- gall er íi þar sem hver hlut ur fær að njóta sín til fulls. GULLKÚNST HELGU: Skartgripir og list í bland Hand unn ið skart er það sem ein kenn ir Gull kúnst Helgu, en milli 80 og 90% af því sem þar fæst er unn ið af Helgu sjálfri og Sveini Guðn a- syni gull smið sem hún fékk til liðs við sig, en Sveinn hafði unn ið í 10 ár í Dan mörku. Þau smíða að al lega úr gulli og silfri og nota eð al steina og syn tetíska steina í skart grip ina en einnig bæði hraun og perl ur. Auk þess er mik ið af stór um steina fest um í versl un inni sem vekja mikla at hygli um þess ar mund ir. Ekki má held ur gleyma að í Gull kúnst Helgu fást mjög nú tíma leg úr frá þekkt um fram leið end um, m.a. úr eft ir þýska hönn uð inn Rolf Crem er, og líkj ast þau mörg hver flott um arm bönd um frem ur en venju leg um úrum. List ræn ar upp á kom ur Helga seg ir að hún vilji gjarn an nýta versl un- ar rým ið á ann an hátt en áður. Við opn un ina 1. des em ber nutu gest ir lif andi tón list ar. Þeg ar ár hunds ins í Kína gekk í garð var hald in sýn ing á kín versk um mun um. Unn ur Guð jóns dótt ir flutti er indi um Kína og steig kín versk an dans og fólk dreypti á kín versku tei. Loks efndi mynd- list ar kon an Lilja Braga dótt ir til sýn ing ar í vet ur og ætl un in er að vera með upp á komu á Menn ing arnótt í á gúst. „Ég er feiki lega á nægð yfir að hafa flutt. Versl un in er í mikl um upp- gangi og allt geng ur blússandi vel á þess um nýja stað,“ seg ir Helga Jóns- dótt ir, gull smið ur í Gull kúnst Helgu. Helga Jóns dótt ir gull smið ur og versl un ar eig andi Gull kúnst ar Helgu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.