Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 98

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 98
KYNN ING Aukin tengsl og þjónusta við viðskiptavini Orkuveita Reykjavíkur er byggð á sterkum og traustum grunni í framleiðslu og dreifingu á orku. Stefnan hefur alltaf verið að sjá viðskiptavinum fyrir ódýrri vistvænni orku sem framleidd er á hagkvæman hátt úr endurnýjanlegum íslenskum orku- lindum,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir sem hefur starf- að hjá Orkuveitunni í fjögur og hálft ár við að byggja upp markaðs- og sölustarfsemi fyrirtækisins. Meginhluti raforkunnar sem Orkuveitan dreifir og selur er unninn í vatnsaflsstöðvum Landsvirkjunar en hún er einnig framleidd í gufuaflsstöð OR á Nesjavöll- um í Grafningi sem og í Andakílsvirkjun og í Elliðaár- stöð. Orkuveitan nýtir vatn af fjórum lághitasvæðum: Laugarnessvæði og Elliðaársvæði í Reykjavík og Reykjum og Reykjahlíð í Mosfellsbæ auk háhitasvæðisins að Nesjavöllum. Orkuveitan á enn- fremur stærstu vatnsveitu landsins sem þjónar rúmlega 82% íbúa höfuð- borgarsvæðisins og er eitt stærsta matvælafyrirtæki landsins. Vatnsveita Reykjavíkur, sem síðar sameinaðist Orkuveitunni, varð fyrsta vatnsveita Norðurlanda til að hljóta vottun skv. ISO-9001 staðlinum árið 1999. ORKUVEITA REYKJAVÍKUR: Af öðrum veitum OR má nefna Fráveitu Reykjavíkur sem fluttist til hennar í júlí 2005 en stærsta verkefni hennar og eitt mesta umhverf- isbótaverkefni hérlendis er hreinsun strandlengjunnar við Reykjavík. Nýtt hlutverk OR á sviði upplýsinga- og fjarskipta er undir hatti Gagnaveitunnar en OR hefur byggt upp ljós- leiðaranet á suðvesturhluta landsins, allt frá Akranesi, austur fyrir fjall og til Vestmannaeyja. Verðsveigjanleikinn ekki sá sem margir bjuggust við „Helsta breyting á orkuumhverfinu sl. ár er sam- keppni í sölu og framleiðslu raforku. Við teljum hana á margan hátt jákvæða en vegna fákeppni í raforkufram- leiðslu er verðsveigjanleiki ekki sá sem margir bjuggust við enda fram- leiðir Landsvirkjun meginhluta raforkunnar í landinu. Áhersla er lögð á það hjá okkur að efla samskipti og tengsl við við- skiptavinina og við einbeitum okkur að því að sinna þörfum þeirra og óskum. Margir reyndir sérfræðingar á sviði orkumála starfa hjá OR og reynslu þeirra er miðlað til viðskiptavinanna svo að þeir geti nýtt sem best orkuna sem þeir kaupa. Öflugt þjónustuver sinnir einstaklingum og heimilum af kostgæfni og sölusvið þjónar stærri fyrirtækjum. Stærstu fyrirtækin hafa einnig eigin tengilið hjá sölusviðinu sem sinnir öllum þeirra orkumálum. Við viljum að viðskiptavinir okkar njóti þeirra lífsþæginda sem orkan veitir og hafi sem minnst fyrir því, eða - ekkert vesen, og allt í góðu lagi !!!“ Mikil áhersla er lögð á að efla tengsl við viðskiptavinina og sinna þörfum þeirra og óskum. Svona viljum við hafa það Þegar maður tekur ilmandi steikina út úr ofninum, dimmir aðeins ljósin fyrir rómantíska kvöldstund, kveikir á græjunum þá hugsar maður ekki um það hvernig rafmagnið verður til og hvernig því er komið inn á heimilið. Maður nýtur þess bara. Núna geta allir landsmenn keypt rafmagnið frá Orkuveitu Reykjavíkur. Þá er ekkert vesen og allt í góðu lagi. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N O R K 3 30 10 0 6. 20 06 Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri Markaðsdeildar Orkuveitunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.