Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 110

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 Hug mynd in að fram leiðslu Arct ic Wear vinnu fatn að ar ins kvikn-aði hjá eig end um vél smiðj unn ar Ham ars á Eski firði. Það er reynd ar ekk ert skrít ið því að vél smið ir þurfa svo sann ar lega á góð um vinnu fatn aði að halda. Helga Dóra Sig ur bjart s dótt ir hann ar vinnu fatn að inn sem fram leidd ur er í Kína og um þess ar mund ir ganga all ir starfs menn á bygg ing ar svæði Alcoa Fjarða áls á Reyð ar firði í Arct ic Wear vinnu fatn aði eft ir að fyr ir tæk ið fór með sig ur af hólmi í út boði um fram leiðslu vinnu fatn að ar sem menn munu nota á með an á fram kvæmd- um stend ur þar eystra. Helga seg ir að yf ir menn Ham ars hafi ver ið bún ir að leita þónokk uð að góð um vinnu fatn aði þeg ar þeim datt í hug að skoða mögu leika á að fara út í eig in fram leiðslu í Kína, þar sem þeir eiga við skipti. „Ham- ars menn höfðu sam band við mig fljót lega eft ir að þeir fóru af stað og spurðu hvort ég vildi taka þátt í verk efn inu sem mér fannst strax bæði freist andi og spenn andi. Ég lærði í Dan mörku það sem kall ast „ textil ind köb“, inn kaupa fræði á textílsviði, en danski fata iðn að ur inn stend ur á bak við skól ann. Nám ið er að vissu leyti svip að námi í vöru stjórn un en bygg ist líka á fram leiðslu- stýr ingu, hönn un, efn is fræði og þekk ingu á þeirri tækni sem er að baki henn ar, t.d. prjóni og vefn aði.“ Hug mynd irn ar að Arct ic Wear vinnu fatn að in um seg ist Helga móta og laga að þörf um og ósk um þeirra sem fatn að inn eiga að nota. „ Þannig sam ein um við krafta okk ar, ég set hug mynd irn ar á blað og út færi þær og síð an eru teikn ing arn ar send ar til fram leið end anna í Kína. Það an fáum við sýn is horn og kom um með breyt ing ar til lög ur þar til all ir eru orðn ir full kom lega á nægð með út kom una.“ Strang ar gæða kröf ur Hönn un ar vinn an hófst í byrj un maí 2004 og fyrstu vör urn ar komu í októ ber sama ár. Arct ic Wear, sem hef ur bæki stöðv ar að Vest ur vör 7 í Kópa vogi, fékk þriggja ára samn ing um fram leiðslu á vinnu fatn aði fyr ir ál ver ið á Reyð ar firði og hafði sá samn- ing ur mikla þýð ingu fyr ir þetta unga fyr ir tæki sem er dótt ur fyr ir tæki Vél smiðj unn ar Ham ars. „Við skipta samn ing ur inn var mik il á skor un fyr ir okk ur þar sem gerð ar eru háar kröf ur í ál ver inu bæði hvað varð ar ör yggi og gæði vinnu fatn að ar ins. Hann stóðst all ar gæða- og ör ygg is kröf ur sem Alcoa Fjarða ál ger ir og háir ör ygg is staðl ar sem þeir fylgja skil uðu sér beint inn í fram leiðslu vör ur okk ar með vand aðri hlífð ar fatn aði. Þetta mikla magn af vinnu fatn aði hef ur síð an leitt til lægra verðs en áður hef ur sést hér á mark aði mið að við gæði vör unn ar.“ ARCTIC WEAR: Framleiða vinnufatnað fyrir álverið á Reyðarfirði Fram leiðsla vinnu fatn að ar ins fer fram í Kína. KYNN ING Arct ic Wear fram leið ir sam fest- inga, jakka, flís peys ur og svo kall- aða smíða- og iðn að ar manna línu. Stöðugt er ver ið að breikka lín- una og nú er í vinnslu fatn að ur sem er í sam ræmi við á kveðna eld varna staðla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.