Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 119

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 119
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 119 K O N U R S E M S T Ý R A S V E I T A R F É L Ö G U M Bæjarstjórar landsins eru 36 – þar af er 7 konur. Sveitarstjórar landsins eru 28 – þar af eru 3 konur. Oddvitar landsins eru 15 – þar af eru 5 konur. BÆJARSTJÓRAR Ragnheiður Ríkharðsdóttir Mosfellsbæ Erla Friðriksdóttir Stykkishólmi Oddný Harðardóttir Garði Aldís Hafsteinsdóttir Hveragerði Svanfríður Jónasdóttir Dalvík Stefanía Katrín Karlsdóttir Árborg Jóna Fanney Friðriksdóttir Blönduósi SVEITARSTJÓRAR Unnur Brá Konráðsdóttir Rangárþingi eystra Ásdís Leifsdóttir Hólmavík Guðný Sverrisdóttir Grenivík ODDVITAR Þorgerður Sigurjónsdóttir Bæjarhreppi í Strandasýslu Ólafía Arnkelsdóttir Aðaldælahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu Gunnþórunn Ingólfsdóttir Fljótsdalshreppi á Héraði Eydís Indriðadóttir Ásahreppi í Rangárvallasýslu NÝJAR Í STARFI BÆJAR- OG SVEITARSTJÓRA: Stefanía Katrín Karlsdóttir bæjarstjóri í Árborg „Áherslur nýs meirihluta í bæjarstjórn Árborgar taka meðal annars mið af mikl- um uppgangi og fjölgun íbúa sem er langt umfram landsmeðaltal. Fyrir vikið er í mörg horn að líta hjá stjórnendum sveitarfélagsins. Ég tel mig vera árang- ursdrifinn stjórnanda og tel mig ná meiri árangri með góðum hópi starfsmanna en ein og sér. Markmið mitt er að vera bæjarstjóri allra og stuðla að því að gera gott sveitarfélag betra.“ Stefanía Katrín Karlsdóttir. Unnur Brá Konráðsdóttir sveitarstjóri í Rangárþingi eystra „Sífellt fleiri eru sér meðvitaðir um þau lífsgæði sem felast í því að búa úti á landi. Kostirnir eru svo sannar- lega til staðar, svo sem að hér er streitulítið og barnavænt umhverfi í hæfilegri fjarlægð frá höfuðborgar- svæðinu. Á næstu misserum hyggj- umst við markaðssetja Rangárþing eystra sem búsetukost og þar verða íbúarnir sjálfir okkar bestu sendiherr- ar. Sveitarstjórinn mun leiða þessa aðgerð jafnframt því að stýra öðrum verkefnum sem bíða.“ Svanfríður Inga Jónasdóttir sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð „Fólk kallar eftir forystu og vill bæj- arstjóra sem er öflugur talsmaður byggðarinnar, jafnt í sókn sem vörn. Krafan um þetta hefur aukist í seinni tíð og helst í hendur við breyttar áherslur í fjölmiðlun. Ég og fólkið á bak við mig erum mjög meðvituð um mikilvægi sterkrar og jákvæðrar ímyndar sveitarfé- lagsins.“ Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði „Ég er fyrsti bæjarstjórinn hér í Hveragerði sem á allar rætur sínar hér í bæ og jafnframt fyrsta konan sem gegni þessu starfi. Hvergerð- ingar þekkja mig og ég þekki þá. Konur líta oft á málefni með öðrum augum en karlar og efalítið munu áherslur mínar í starfi að einhverju leyti helgast af því. Ég legg mikla áherslu á metnaðarfullt skólastarf og að skilyrði til útiveru og heilbrigðrar hreyfingar verði bætt.“ Oddný Guðbjörg Harðardóttir Sveitarfélaginu Garði „Ég legg áherslu á að taka viðráðanleg skref til nauð- synlegra breytinga í sveitarfélaginu og hafa samráð við starfsmenn bæjarins og íbúana um útfærslu á markmiðum bæjarstjórnar. Ég mun fylgja verkefnum eftir og fylgjast með framgangi mála. Lykilatriðin verða stefnufesta, traust, stuðningur og samráð. Verkefnin eru mörg en mín fyrstu verkefni eru að fara yfir fjárhag sveitarfélagsins og rekstrarstöðu og ræða við starfsmenn um fyrirliggjandi verkefni.“ Svanfríður Jónasdóttir. Oddný Harðardóttir. Unnur Brá Konráðsdóttir. Aldís Hafsteinsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.