Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 137

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 137
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 137 Það hefur sjaldan verið eins mikil umfjöllun í fjöl- miðlum um tengslanetið og nú og ekki síst í tengslum við viðskiptalífið. Sérstaða tengslanetsins er augljós enda tengist það hvorki einhverju sérstöku stjórn- málaafli, fagi né fræðigrein.“ Margar konur hafa haft samband við Herdísi eftir að ráðstefnunni lauk. Hún nefnir til dæmis stúlkur í unglingavinnunni sem hringdu í hana og sögðu meðal annars að þær væru bara látnar vera í blómabeðunum að reyta arfa á meðan strákarnir sitja á sláttuvélum. ,,Stelpur eru að átta sig á því að þær þurfa að standa saman. Tengslanetið veitir ákveðið skjól.“ Glerþakið Aðspurð um glerþakið segir Herdís að konur nemi staðar undir því. „Konur eru orðnar menntaðri, þær eru harðduglegar og eldklárar en þær eru samt ein- hvers staðar fyrir neðan glerþakið. Karlarnir eru búnir að ákveða að þær geti verið í millistjórnun en þær fá ekki að stjórna ferðinni. Því þarf að breyta. Mary Robinson sagði að við þyrftum að brjóta þetta glerþak.“ Baráttan heldur stöðugt áfram. Herdís bendir á að jafnréttisbarátta sé mannréttindabarátta. „Jafn- rétti er grundvallarréttur, forsenda lýðræðis og réttarríkis og annarra mannréttinda sem eru megin- stoðir Evrópuráðsins. Jafnrétti kynjanna er einnig grunngildi í Evrópusambandinu sjálfu eins og sjá má af nýútgefnum Vegvísi framkvæmdastjórnar ESB í átt að jafnrétti 2006-2010. Samþætting jafn- réttissjónarmiða er forsenda þeirra markmiða EES samningsins að mynda öflugt efnahagssvæði sem grundvallast á sameiginlegum reglum og sömu sam- keppnisskilyrðum og jafnrétti. EES samningurinn hefur ekki verið uppfærður með sama hætti og Evrópusambandssamningurinn þar sem eru skýr ákvæði um athafnaskyldu til að tryggja jafnrétti kynjanna, en það má hins vegar túlka stjórnar- skrána okkar þannig að hún geri kröfu um slíkt og því ekkert óeðlilegt við kröfuna um að sett séu lög til að jafna hlut kynjanna við stjórn efnahags- lífs sem hefur víðtæk áhrif í samfélaginu öllu. En lagasetning er ekki nóg. Það þarf sterka pólitíska og samfélagslega skuldbindingu og tengslanetið gengur út á að efla hana.“ T E N G S L A N E T – V Ö L D T I L K V E N N A Hin heimsþekkta baráttukona, rithöfundur og prófessor Germaine Greer kom til Íslands í bo›i tengslanetsins og forseta Íslands. Hér er hún í kvöldver›arbo›i á Bessastö›um þar sem forsetinn efndi til umræ›u um jafnréttismál. „Konur eru or›nar mennta›ari, þær eru har›duglegar og eldklárar en þær eru samt einhvers sta›ar fyrir ne›an glerþaki›.“ LJ Ó S M Y N D : M B L/ JI M S M A R T
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.