Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 144

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 144
144 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING KREDITKORT HF: Mikil útgáfa MasterCard korta í bönkum og sparisjóðum A llir bankar og sparisjóðir gefa nú út MasterCard kreditkort. Nú eru MasterCard kort á Íslandi orðin yfir 115 þúsund talsins og meirihluti þeirra gefinn út af bönkum og sparisjóðum, að sögn Helgu S. Sigurgeirsdóttur, forstöðumanns Þjónustusviðs Kreditkorts hf. Þekking á eiginleikum MasterCard korta er orðin góð meðal banka- starfsmanna, enda eiga viðskiptavinir ekki að finna mun á því hvort þeir fá sér MasterCard kort í banka, sparisjóði eða hjá Kreditkorti hf. Af hverju MasterCard? MasterCard ferðaávísun á mikinn þátt í sókn MasterCard að undanförnu, því hún hefur átt síauknum vinsældum að fagna og fólk finnur að þar er örugg leið til að lækka ferðakostnað. Þegar sótt er um ákveðin MasterCard kort fylgir 5.000 kr. MasterCard ferðaávísun, en eftir það er fjárhæð ávísunar tengd veltu innanlands, en söfnun er mismikil eftir tegundum korta. Möguleikum til að nota MasterCard ferðaávís- unina hefur fjölgað mjög undanfarið og hana má nú nota til að greiða inn á allt millilandaflug hjá yfir 20 ferðaskrifstofum og flugfélögum, hvort sem um ræðir pakkaferðir, áætlunar-, leigu- eða netflug. Auk þess er hægt er að fara í siglingu með Smyril Line og fljúga innanlands með Flugfélagi Íslands. Fólk áttar sig einnig betur og betur á því hve auðvelt er að hækka ávísunina með því að setja boðgreiðslur og aðrar fastar greiðslur heimilis- ins á MasterCard kreditkort og nota það auk þess til að greiða fyrir daglega neyslu. Margt smátt ger- ir eitt stórt og fljótlega hefur safnast upphæð sem munar um þegar greiða á fyrir ferðina. Sérstaða ferðaávísunarinnar felst ekki síst í því að upphæðin sem safnast er í krónum og að hægt er að nota ávísunina, hvort sem hún hljóðar upp á 1.000 eða 100.000 krónur, til að greiða fyrir ferð að hluta eða að fullu. Gríðarvinsælir netklúbbar Önnur ástæða fyrir mikilli sókn MasterCard korta að undanförnu er að Kreditkort hf. hefur í um þrjú ár starfrækt fríð- indaklúbba á Netinu fyrir MasterCard korthafa og eru þeir orðnir sjö: Ferðaklúbbur, Fótbolta- klúbbur, Bíóklúbbur, Dekurklúbbur, Tónlistar- klúbbur, Tilboðsklúbbur og ATLAS-hópurinn. Á www.kreditkort.is/klubbar getur fólk skráð sig í klúbba tengda áhugamálum sínum og í kjölfar- ið fengið spennandi tilboð og leiki senda með tölvupósti. Þetta hefur reynst gríðarlega vinsælt og eru fjölmörg dæmi um viðskiptavini sem fá sér MasterCard kort eftir að hafa kynnst fríðinda- klúbbunum. Á vefnum www.kredit- kort.is fást upplýsingar um allt sem MasterCard kort- höfum stendur til boða: Ferðaávísun og krónu- söfnun, fríðindaklúbb, ferðatryggingar, SMS þjón- ustu og staðgreiðslulán. Helga S. Sigurgeirsdóttir, forstöðumaður Þjónustusviðs Kreditkorts.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.