Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 156

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 156
156 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 KYNN ING EFNAMÓTTAKAN: Spilliefnum ber að farga á viðeigandi hátt Við sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is Láttu okkur eyða gögnunum Það er öruggt, umhverfisvænt og þægilegt. Við komum og sækjum. Farðu á www.efnamottakan.is eða hringdu í síma 520 2220 og kynntu þér málið. Einkamál Spillum ekki framtíðinni Dæmi: Trúna›arskjöl Filmur Tölvugögn M IX A • fí t • 5 1 0 0 2 E fnamóttakan hf. var stofnuð sem sjálfstætt fyrirtæki árið 1998. Hlutverk hennar er fyrst og fremst að taka á móti og meðhöndla spilliefni en nýjum stoðum hefur verið rennt undir reksturinn og umfang starfseminnar aukist, t.d. með eyðingu trúnaðargagna. Starfs- fólk Efnamóttökunnar hefur yfir fimmtán ára reynslu af móttöku og meðhöndlun spilliefna og að koma þeim í réttan endurvinnslu og/eða eyðingarfarveg, að sögn Sigurlaugar G. Sverrisdóttur. Sigurlaug er deild- arstjóri skrifstofu og fjármála hjá Efnamóttökunni. Hún hóf störf hjá Sorpu en flutti sig um set árið 2004. Fyrir utan móttöku og meðhöndlum spilliefna þá er eyðing trúnað- argagna sú þjónusta Efnamóttökunnar sem nýtur hvað mestra vinsælda. Þegar komið er með trúnaðargögnin geta menn fengið að fylgjast með eyðingunni, en eftir tætingu fara þau í endurvinnslu með öðrum pappír. Að sögn Sigurlaugar hefur þessi þjónusta mælst vel fyrir hjá fyrirtækjum og stofnunum, enda sé öllum í hag að láta eyða gögnum á öruggan og umhverfisvænan hátt. Helstu efnaflokkar, sem Efnamóttakan tekur á móti fyrir utan trúnaðargögn, eru t.d. frá bílgreinaiðnaðinum, sóttmeng- aður úrgangur, rafeindabúnaður, ísskápar og kælitæki og hjólbarðar. Við berum öll ábyrgð Hafa ber hugfast að öll berum við ábyrgð á umhverfinu og hluti af þeirri ábyrgð felst í skynsamlegri meðferð á spill- iefnum, takmarkaðri notkun þeirra og öruggari förgun. Spilliefni mega alls ekki fara í annað sorp eða í frárennslið. Spilliefni eru t.d. rafgeymar, málningarafgangar, leysiefni, olíumengaður úrgangur, slökkvitæki, raf- hlöður og klór. Efnamóttakan er með samninga við fyrirtæki bæði í Svíþjóð og Danmörku um endurvinnslu/eyðingu spilliefna sem eru send úr landi, en einnig við innlend fyrirtæki eins og Kölku í Helguvík og Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Spilliefni sem tengjast bílgreinaið- naðinum eru t.d. olíur og olíusíur, lökk og málning, glussi frostlögur, koppafeiti og rafgeymar. Gífurlegt magn af hjólbörðum fellur til árlega en Efnamóttakan sér- hæfir sig í förgun þeirra og endurnýtingu. Víða er unnið að rannsóknum á endurnýtingu hjólbarða og í Bandaríkjunum er farið að nota endur- unnið gúmmí í malbik. Sérhæfð alhliða söfnunarþjónusta spilliefna Hjá Efnamóttökunni er rafeindabúnaði safnað saman og efni, hættuleg umhverfinu, eru sér- flokkuð og meðhöndluð. Allir endurvinnanlegir hlutir eru flokkaðir og sendir í endurnýtingu. Margvísleg hættuleg efni eru einnig í ísskápum og kælitækjum og endurvinnslan er flókin. Efnamóttakan safnar tækj- unum saman, flokkar þau og flytur erlendis til endurvinnslu. Þess má geta að Efnamóttakan er eina fyrirtækið hér á landi sem býður sérhæfða alhliða söfnunarþjónustu á spilliefnum, og öðrum sértækum úrgangi, til viðeigandi meðferðar og eyðingar. Í Efnamóttökunni er á hverju ári tekið við um 3500 tonnum af úrgangi sem krefst sérstakrar með- höndlunar. Magnið hefur vaxið mikið undanfarin ár. Mikil áhersla er lögð á eyðingu trúnaðargagna hjá Efnamóttökunni en þar vinna nú tíu manns. Sigurlaug G. Sverrisdóttir, deildarstjóri skrifstofu og fjármála hjá Efnamóttökunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.