Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 172

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 172
172 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 U m miðbik níunda áratugarins var MTV heitasta sjónvarpsstöðin í Bandaríkjun- um, sjónvarpsstöð sem svaraði kalli unga fólksins. Um sama leyti var sjónvarpss- erían Miami Vice hleypt af stokkunum þar sem aðalpersónurnar Sonny Crocket og Rico Tubbs voru sem sniðnir að MTV kynslóðinni, myndarlegar og svalar löggur í flottum fötum. Slíkir töffarar höfðu ekki áður sést sem löggur í sjónvarpi. Miami Vice lifði góðu lífi í fimm ár en þá var komin þreyta í seríuna þó að vinsældirnar væru stöðugar. Hugmyndasmiðurinn á bak við Miami Vice var leikstjórinn og framleiðandinn Michael Mann, sem átti síðar eftir að gera garðinn frægan í kvik- myndaheiminum. Hann gleymdi ekki sköpunar- verki sínu og ákvað í fyrra að tími væri kominn á kvikmynd um Crocket og Tubbs. Lét hann verða af því og Miami Vice mun líta dagsins ljós í sumar og verður einn af sumarsmellunum ef að líkum lætur, þar sem í hlutverkum hinna svölu Miami kappa eru Colin Farrell og Jamie Foxx, sem hingað til hafa ekki verið vændir um lítillæti í leik. Má búast við skemmtilegum persónum frá þeim. Svo er bara spurningin hvort ungu kynslóðinni í dag finnst Crocket og Tubbs jafn eftirsóknar- verðir og kynslóðinni á undan. Þegar söguþráður Miami Vice er skoðaður þá er Mann að renna á sömu mið og í sjónvarpsser- íunni. Þeir félagar vinna að vísu hvor í sínu lagi þegar stór misbrestur verður í starfi FBI í Miami og lögreglan þar er beðin um aðstoð. Crocket og Tubbs eru fengnir til að dulbúast og koma sér í raðir eiturlyfjasmyglara og hjálpa til við að hafa hendur í hári glæpaforingja, sem gengur undir nafninu Erkiengillinn og aðstoðarkonu hans, Isabellu. Allt gengur samkvæmt áætlun þar til Crocket fellur fyrir hinni fögru Isabellu og ráðist er á unnustu Tubbs. Skothríð og náttúruhamfarir töfðu Miami Vice var tekin upp í Florida og í Dóminíska lýðveldinu seinni hluta síðasta árs. Ekki gengu tökur áfalla- laust. Margir dagar fóru til spillis vegna fellibylj- anna Katrínar, Ritu og Wilmu. Þá þurfti að fresta tökum í Dóminíska lýðveldinu um fáeina daga þegar tökuliðið var allt í einu statt í námunda við skotárás milli glæpagengja. Veikindi leikara KVIKMYNDIR TEXTI: HILMAR KARLSSON SÓLSTRANDARLÖG GURNAR Jamie Foxx og Colin Farrell leika frægar sjónvarpslöggur í Miami Vice Þeir eru ekki árennilegir, Rico Tubbs og Sonny Crocket, þar sem þeir leita að Erkienglinum í Miami Vice.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.