Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 174

Frjáls verslun - 01.05.2006, Page 174
174 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 Þegar blómin tala Blóm í öllum regnbogans litum eru fylgifiskar sumarsins. Úrvalið er alltaf að aukast. Hugsa þarf vel um þessa gleði- gjafa og passa upp á að vera með góða og næringarríka mold og auðvitað birtu og skjól. Það þarf líka að muna eftir að vökva fyrst á eftir og á þurrum dögum. Þá er hægt að strá blákorni í beðin eða vökva með venjulegum inniblómaá- burði. Látið blómin tala með því að hugsa vel um þau. Stjúpurnar eru alltaf vinsælar og það sama má segja um tóbakshorn, margaritu, nelliku, sólboða og morgunfrú...... Sumarið er gengið í garð. Björt sumarkvöld og -nætur ráða ríkjum, flugurnar suða og fuglarnir syngja. Sólgleraugun eru sett upp, farið er í stuttbuxurnar og veiðimenn setja á sig vöðlurnar og æða út í árnar í von um þann stóra. Brosið breikkar á landanum. Hér eru nokkrir sumarsmellir; ýmislegt sem tengist þessum skemmtilega árstíma. Sumarið sjálft er samt aðalsmellurinn. Su m ar sm el lir Á hjólfáki fráum Maður er frjáls eins og fuglinn á svona flottu fjallahjóli og það er tilvalið að stíga á bak á svona hjólhesti, eins og forfeður okkar kölluðu reiðhjól, þegar sumarsólin skín sem skærast. Kannski mætti kalla þetta hjólfák? Tilvalið er að taka hjólið með sér í ferðalög og hjóla í sveitasælunni. Það er þó að ýmsu að hyggja þegar fjár- fest er í fjallahjóli. Það sem einkennir gott fjallahjól er meðal annars góður gírbúnaður, legur og drif þurfa að vera vönduð, grindin stíf og létt ásamt því að bremsur þurfa að vera góðar. Allur aukabúnaður þarf að vera eins léttur og hægt er. Frágangur á öllum búnaði og vönduð samsetning er lykilatriði. Þá er bara að taka hjólið úr geymslunni eða bílskúrnum, stíga á bak og hjóla af stað. Það er gaman að munda stöngina við lygna á og bíða eftir að laxinn bíti á. Sumir eru með ólæknanlega laxveiði- dellu og kaupa það nýjasta hverju sinni þegar kemur að veiðigræjunum. Það nýjasta í stöngunum er að komnir eru nýir litir, svo sem ljósbrúnt og grænt. Þá má nefna mismunandi frá- gang á hjólsæti. Stangir eru farnar að fást í fjórum hlutum þannig að þær taka minna pláss í farangrinum eða í geymslunni. Svo má ekki gleyma rétta klæðnaðinum; vöðlunum... Stór, kúpt og með skyggðu gleri Sólgleraugu fylgja tískustraumum eins og flest annað og í ár eru þau stór, kúpt og með skyggðu gleri. Það eru margir litir í tísku en mest áberandi eru annaðhvort svört gleraugu eða hvít. Í einni verslun fengust þær upplýs- ingar að segja megi að „sixties-stíll“ sé í gangi. Vönduð sólgleraugu eiga að vera með viðurkenndri UV-vörn sem verndar augun fyrir skaðlegum sólargeislum. Í baráttunni við laxinn TE X TI : S V A V A J Ó N S D Ó TT IR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.