Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 175

Frjáls verslun - 01.05.2006, Síða 175
Það er gaman að grilla Þetta útigrill frá Weber er án efa eitt flottasta grillið á markaðnum í dag. Í því eru meðal annars sex ryðfríir brennarar, reykbox úr stáli fyrir viðarspæni, aflmikill rafdrifinn snúningsteinn, ryðfríar grillgrindur, þykk álsteypa í botni og hliðum í loki... Hönnunin er einstaklega nútímaleg, grillið er sannkölluð garðprýði. Sólarvörnin í sólskininu Sólin lokkar og laðar eftir dumbunginn í vetur. Það er freistandi að setjast út og láta sólargeislana leika um sig. Þá er um að gera að muna eftir sólarvörninni. Ekki er allt gull sem glóir og eins og allir ættu að vita er ósónlagið farið að þynn- ast en það verndar jörðina fyrir UVA- og UVB-geislum. Þess má geta að UV-geisl- arnir brenna ekki húðina heldur valda þeir skaða í neðri húðlögum. Talið er að UVA-geislar nái meðal annars í gegnum bílrúður. Það er sérstaklega áríðandi að börn og unglingar beri á sig sólarvörn. Varnirnar í húð þeirra (melanín) eru ekki fullþroskaðar fyrr en á síðustu unglingsárunum og ef unga fólkið brennur eykur það hættuna á húðkrabba síðar meir. Heimili á hjólum Hjólhýsin verða sífellt glæsilegri og hægt er að dvelja í lúx- usvistarverum úti á landi þar sem er urð og grjót upp í mót og eiginlega hvar sem er þar sem óhætt er að aka með hjólhýsið. Hjólhýsi eru yfirleitt betur byggð en áður og notast er við léttari efnivið til að þau verði léttari þrátt fyrir aukin þægindi. Þegar fest eru kaup á hjólhýsi ber að athuga að stærð vatnstanksins sé ekki undir 45 lítrum og þá helst 76 lítrar. Rafmagn þarf að vera bæði fyrir 12v og 230 v. Skoða þarf undirvagninn vel og athuga hvort bil sé meðfram veggjum. Þegar laufin falla og tími til kominn að leggja hjólhýsinu fyrir veturinn er mikilvægt að ganga vel frá því - tæma vatnstankinn og passa að það sé ekki vatn inni á vatnsdælunni og taka raf- geyma úr vagninum og hlaða þá einu sinni í mánuði. Þá er gott að vera með rakatæki sem sogar allan raka í sig. Fyrir sumardrykkina Mynstrið á þessu glasi minnir á blóðrautt sólar- lag. Glasið er svolítið sumarlegt og væri flott að drekka sumardrykkina úr því úti í garði í sumar. Glasið er frá Marimekko og kallast mynstrið „Kivet“ en mæðgurnar Marja Isola og dóttir hennar, Kristina Isola, hönnuðu það árið 1956. Það er ævintýri líkast að bruna á jeppa upp um fjöll og firnindi og þeir áhugasömustu geta keypt ýmsa aukahluti í jeppann. Þar má nefna ljóskastara, GPS-tæki, áttavita, hitamæla, DVD-skjái, hljómflutn- ingstæki og ýmiss konar mæla til að fylgj- ast með ástandi bílsins. Ekki gleyma GPS-tækj- unum - það er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og eitt slíkt tæki getur komið í veg fyrir að kalla þurfi út björgunarsveitir ef maður villist til dæmis á hálendinu. Aukahlutir í jeppann F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.